Íslandsmótinu í tennis innanhúss var að ljúka í gær og fór það fram í Tennishöllinni Kópavogi. 108 keppendur á aldrinum 5 – 60 ára tóku þátt í 22 mismunandi keppnisflokkum í einliða, tvíliða og tvenndarleik núna í ár. Fjölmennasti flokkurinn var Mini Tennis fyrir börn tíu ára og yngri með 27 þátttakendur. Frábær þátttaka var í mótinu og flestir keppendur ánægðir að geta keppt eftir sex mánaða bið.
Þremur félagsmönnum stóð sig pryðilega vel í keppninni. Í 40 ára flokkurinn náði HMRingur Oscar Mauricio Uscategui gullið á móti önnur HMRingur Jonathan R. Wilkins í úrslitaleikinn 9-7. Jonathan fekk brons verðlaun í 30 ára tvíliða ásamt Thomas Beckers. Bryndís Roxana Solomon komst í 3.sæti í U12 stelpaflokk.
Öll úrslit frá mótinu má finna hér á netinu – https://www.tournamentsoftware.com/sport/draws.aspx?id=37328FDB-592B-4913-B2BB-4A160DE6D0B9
Næstu keppni fyrir félagsmönnum verður Reykjavíkur Meistaramótið (einstaklings keppni) sem hefst 10.maí. Skráningasiðu er opið til 5.maí – http://tennis.is/reykjavikur-meistaramot-2021/