HMR Stórmót TSÍ – mótskrá

HMR Stórmót TSÍ 2020
2.-5.júní
Tennisklúbbur Víkings
Traðarland 1, 108 Reykjavík


Kæra þátttakendur HMR Stórmót TSÍ 2020. Takk fyrir skráningu, hér er upplýsingar um mótið.

Leikmannaskrá – hér er hægt að fletta upp eftirnafnið ykkar og finna leiktíma ásamt árangur þín á mótaröð Tennissambandsins fyrir árið 2020 – https://www.tournamentsoftware.com/sport/players.aspx?id=909534CA-E592-4955-ADD7-E7CE60C192E1

Mótstaflir – hér er hægt að sjá mótstafla hjá viðkomandi flokk (ITN, U14 eða U12) – https://www.tournamentsoftware.com/sport/events.aspx?id=909534CA-E592-4955-ADD7-E7CE60C192E1

Vinsamlega kynnið ykkur tennis-, hegðun-, og síðarreglar TSÍ á eftirfarandi vefsíðar-

www.tennissamband.is/log-og-reglugerdir/tennisreglur/
www.tennissamband.is/log-og-reglugerdir/sidareglur/
www.tennissamband.is/log-og-reglugerdir/hegdunarreglur-tsi/

Stundviss reglur eru hér fyrir neðan:
Ath. Leikmenn eru minntir á að mæta tímanlega fyrir leiki sína.
Farið verður eftir eftirfarandi reglum TSÍ:
1 mínúta of seint = tapar 1 lotu og uppkast
6 mínútum of seint = tapar 2 lotum og uppkast
11 mínútum of seint = tapar 3 lotum og uppkast
16 mínútum of seint = tapar leiknum

Ef það vakna spurningar, vinsamlega hafa samband við Raj í síma 820-0825, raj@tennis.is

Aðalfund HMR

Aðalfund Hafna- og Mjúkboltafélag Reykjavíkur verður haldið sunnudaginn, 5.júlí næstkomandi í Kúrland 4, 108 Reykjavík og hefst kl.16.30

Dagsskrá aðalfundar:

  1. Fundarsetning.
  2. Kosnir fundarstjóri og fundarritari.
  3. Lögð fram ársskýrsla stjórnar fyrir liðið starfsár og umræða um hana.
  4. Lagðir fram endurskoðaðir ársreikningar, umræða og atkvæðagreiðsla.
  5. Nefndir gefa skýrslur og umræður um þær.
  6. Fjárhagsáætlun næsta starfsárs.
  7. Kosning fastra nefnda ef við á.
  8. Lagabreytingar ef fyrir liggja.
  9. Kosin stjórn:
    a) kosinn formaður
    b) kosnir fjórir aðalstjórnarmenn
    c) kosnir tveir varamenn í stjórn
    d) kosinn skoðunarmaður og annar til vara.
  10. Aðrar tillögur sem borist hafa til stjórnar.
  11. Önnur mál.
  12. Fundarslit.