Félagið

Hafna- og Mjúkboltafélag Reykjavíkur var stofnað innan ÍBR árið 2007 með áherslu á hafna- og mjúkbolta íþróttagreinar upphaflega, en hefur bæt við Baseball5, fánafótbolta, padel og tennis íþróttir síðan. Æfingaaðstöðu félagsins er í íþróttahús Réttarholtsskólans á veturnar og Laugardalurinn á sumrin. Einnig geta félagsmönnum skrá sig á tennisæfing í Tennishöllin í Kópavogur og tennisvellir Víkings.

Stjórn HMR 2023
Raj K. Bonifacius, formaður raj@tennis.is s.820-0825
Bjarni J. Þórðarson, varaformaður baddijo@simnet.is
Anthony J. Mills, gjaldkeri antmills@hotmail.com
Rafn Kumar Bonifacius, meðstjórnandi kumminn@gmail.com
Ívan Kumar Bonifacius, meðstjórnandi ivanbonifacius@gmail.com
Eric Myer, varastjórnamaður eric.m.myer@gmail.com
Edward Jaferian, varastjórnamaður edjaferian@gmail.com