HMR sigursæl á Íslandsmót Utanhúss

Rafn Kumar Bonifacius, Hafna- og mjúkboltafélag Reykjavíkur (HMR), og Sofia Sóley Jónasdóttir (TFK)  vörðu Íslands­meist­ara­titla sína í einliðal­eik í tenn­is ut­an­húss þegar leikið var til úr­slita innanhúss í  Kópa­vogi vegna veðurs í dag. 

Í úr­slit­um kvenna vann Sofia Sóley sig­ur á Önnu Soffíu Grön­holm, Tennisfélag Kópavogs,  í tveim­ur settum, 6-1 og 7-6.    Þetta er fjórða skipti – þriðja ár í röð, sem Sofia Sóley vinnur titilinn  

Rafn Kumar mætti Egill Sigurðsson, Víkingi,  í úr­slit­um karla og vann 6-0, 6-0.   Þetta er fimmta skipti og önnur ár i röð sem hann vinnur titillinn.  
Fleiri HMRingar komast á verðlaunapallinn á Íslandsmót Utanhúss – stærsta tennismót ársins, en nokkur tíma áður. Sigurbjartur Sturla Atlason (HMR) vann í Meistaraflokk tvenndarleik ásamt Garima N. Kalugade (Víking) og feðgin Hildur Eva Mills og Anthony J. Mills voru í þriðja sæti.
Í karlar 40+ einliðaleik sigriði Valdimar Kr. Hannesson (HMR) í hörku leik á móti Kolbeinn Tumi Daðason (Víking), 6-3, 3-6, 6-4.
Í 30+ tvenndarleik sigraði Kristín Dana Husted (HMR) / Ólafur Helgi Jónsson (Fjölnir) og Magnús Ragnarsson (HMR) / Heba Hauksdóttir hampaði 2.sætið.
Sigurbjartur vann líka í 30+ karlar tvíliðaleik þegar hann og Ólafur Helgi unnu báða leikjana sína í 3.sett leik oddalota, mjög spennandi!
Kristín Dana náði 2.sæti ásamt Lilja Björk Einarsdóttir (Víking) í 30+ kvenna tvíliðaleik og Sigita Vernere (HMR) og Margrét Óskarsdóttir voru í þriðja sæti.
HMR náði öll sæti í U14 stelpur einliðaleik – Hildur Eva í 1.sæti, Anna Katarína Thoroddsen 2.sæti og Riya N. Kalugade í þriðja.
Sveinn Egill Ólafsson (HMR) náði 3.sæti í bæði U14 strákar einliðaleik og U12 strákar einliðaleik.
HMRingar Einar Ottó Grettisson og Magnús Egill Freysson keppti í úrslitaleik U10 barna flokk einliða og vann Einar Ottó 6-3.
Virkilega vel gert hjá öllum!
Fleiri úrslit mótsins er hægt að finna hér – https://www.tournamentsoftware.com/sport/events.aspx?id=48584040-DDCB-44A6-8355-B2F2152198CD

Stórmót HMR – TSÍ, mótskrá

2022 Stórmót Hafna- og Mjúkboltafélag Rekjavíkur – TSÍ
Tennisvellir Víkings, Traðarland 1, 108 Reykjavík
7.-9.júní

Verðlaun eru veitt fyrir 1., 2. og 3. sæti í Mini Tennis og U10 & efstu þrjú sætin í ITN.

Lokahóf verður haldið fimmtudaginn, 23.júní kl.19

Keppnisfyrirkomulag-
Mini Tennis – keppt á mini völlurinn með svamp boltar
U10 – keppt á “appelsínugulu” stærð völl (endalína er milli uppgjöf og hefðbundinn endalinan)

ITN – keppt uppi 9 lotur án forskot. Undanúrslit & úrslitaleikir ITN flokkurinn keppa bestu af þrem settum með forskot. “B keppni” í ITN flokk fyrir þau sem tapa fyrsta leikinn sinn.

Stundviss reglur
Ath. Leikmenn eru minntir á að mæta tímanlega fyrir leiki sína. Farið verður eftir eftirfarandi reglum TSÍ:
1 mínúta of seint = tapar 1 lotu
6 mínútum of seint = tapar 2 lotum
11 mínútum of seint = tapar 3 lotum
16 mínútum of seint = tapar leiknum
Það verður engin undantekning varðandi þessar reglur og hvetur mótstjórinn ykkur til að undirbúa ykkur fyrir leikinn með því að mæta fyrr og hita upp með því að skokka, sippa, teygja eða slá á móti vegg við útivellina. Upphitunartími fyrir hvern leik er 5 mínútur.

Hér eru keppnisflokkar –
Keppnisflokkar
Stórmót HMR – TSÍ, ITN einliðaleik
Stórmót HMR – TSÍ, U10 einliðaleik
Stórmót HMR – TSÍ, Mini Tennis einliðaleik

Leikmannaskrá má finna hér – https://www.tournamentsoftware.com/sport/players.aspx?id=48584040-DDCB-44A6-8355-B2F2152198CD

Raj K. Bonifacius
s. 820-0825 / raj@tennis.is