Rafn Kumar Bonifacius, Hafna- og mjúkboltafélag Reykjavíkur (HMR), og Sofia Sóley Jónasdóttir (TFK) vörðu Íslandsmeistaratitla sína í einliðaleik í tennis utanhúss þegar leikið var til úrslita innanhúss í Kópavogi vegna veðurs í dag.
Í úrslitum kvenna vann Sofia Sóley sigur á Önnu Soffíu Grönholm, Tennisfélag Kópavogs, í tveimur settum, 6-1 og 7-6. Þetta er fjórða skipti – þriðja ár í röð, sem Sofia Sóley vinnur titilinn
Rafn Kumar mætti Egill Sigurðsson, Víkingi, í úrslitum karla og vann 6-0, 6-0. Þetta er fimmta skipti og önnur ár i röð sem hann vinnur titillinn.
Fleiri HMRingar komast á verðlaunapallinn á Íslandsmót Utanhúss – stærsta tennismót ársins, en nokkur tíma áður. Sigurbjartur Sturla Atlason (HMR) vann í Meistaraflokk tvenndarleik ásamt Garima N. Kalugade (Víking) og feðgin Hildur Eva Mills og Anthony J. Mills voru í þriðja sæti.
Í karlar 40+ einliðaleik sigriði Valdimar Kr. Hannesson (HMR) í hörku leik á móti Kolbeinn Tumi Daðason (Víking), 6-3, 3-6, 6-4.
Í 30+ tvenndarleik sigraði Kristín Dana Husted (HMR) / Ólafur Helgi Jónsson (Fjölnir) og Magnús Ragnarsson (HMR) / Heba Hauksdóttir hampaði 2.sætið.
Sigurbjartur vann líka í 30+ karlar tvíliðaleik þegar hann og Ólafur Helgi unnu báða leikjana sína í 3.sett leik oddalota, mjög spennandi!
Kristín Dana náði 2.sæti ásamt Lilja Björk Einarsdóttir (Víking) í 30+ kvenna tvíliðaleik og Sigita Vernere (HMR) og Margrét Óskarsdóttir voru í þriðja sæti.
HMR náði öll sæti í U14 stelpur einliðaleik – Hildur Eva í 1.sæti, Anna Katarína Thoroddsen 2.sæti og Riya N. Kalugade í þriðja.
Sveinn Egill Ólafsson (HMR) náði 3.sæti í bæði U14 strákar einliðaleik og U12 strákar einliðaleik.
HMRingar Einar Ottó Grettisson og Magnús Egill Freysson keppti í úrslitaleik U10 barna flokk einliða og vann Einar Ottó 6-3.
Virkilega vel gert hjá öllum!
Fleiri úrslit mótsins er hægt að finna hér – https://www.tournamentsoftware.com/sport/events.aspx?id=48584040-DDCB-44A6-8355-B2F2152198CD