Víkingarnir Egill Sigurðsson og Garima Nitinkumar Kalugade eru Reykjavíkurmeistarar í tennis þegar Reykjavíkurmeistaramót lauk á Víkingsvellinum í gær.
Reykjavíkurmeistaramót í tennis er tveggja vikna keppni sem er tvískipt – fyrsta vikan einstaklings greinar (einliðaleik og tvíliðaleik) og seinni vikan liðakeppni, samansett af eina tvíliðaleikur og tvær einliðaleiks leikir.
Garima, sem er 12 ára gömul, vann Emilía Eyva Thygesen – einnig 12 ára úr Víking, í úrslitaleik meistaraflokk kvenna í einliðaleik, 7-5, 6-3. Í þriðja sæti var Eyglós Dís Ármannsdóttir frá Fjölni.
Egill vann Raj K. Bonifacius, Víking, í úrslitaleikinn karla flokki, 6-3, 6-4. Í þriðja sæti voru þeir Högni Egilsson og Sigurbjartur Sturla Atlason, báðir úr Hafna- og mjúkboltafélag Reykjavíkur (HMR).
Þær Irka Cacicedo Jaroszynska / Sigríður Sigurðardóttir (Fjölnir) sigraði í meistaraflokk kvenna tvíliðaleik og þeir Jonathan Wilkins / Thomas Beckers (HMR) í meistaraflokk karla tvíliða.
Í liðakeppni sigraði Fjölnir A sigraði Fjölnir B, 2-1, í meistaraflokk kvenna og Víkingur vann á móti HMR, líka 2-1, í meistaraflokk karlar.
Eftirtalin eru Reykjavíkurmeistarar í hinu flokkana-
Mini Tennis liðakeppni – Víking
U10 liðakeppni – Víking
U12 einliðaleik – Hildur Sóley Freysdóttir (Víking) & Juan Pablo Moreno Monsalve (Fjölnir)
U14 liðakeppni – HMR
U14 einliðaleik – Riya Nitinkumar Kalugade (HMR)
U16 liðakeppni – Fjölnir
U16 einliðaleik – Daniel Pozo (Fjölnir) og Saule Zukauskaite (Fjölnir)
U16 tvíliðaleik – Garima og Emilía (Víking)
U18 liðakeppni – Víking
U18 einliðaleik – Aleksandar Stojanovic (Víking) & Bryndís Rósa Armesto Nuevo (Fjölnir)
+30 kvenna liðakeppni – Fjölnir
+30 karlar liðakeppni – HMR
+30 einliðaleik – Sigurbjartur Sturla Atlason (HMR)
+40 einliðaleik – Ólafur Helgi Jónsson (Fjölnir)
+50 einliðaleik – Hrólfur Sigurðsson (Fjölnir)
Öll úrslit í einstaklingskeppni má lesa á eftirfarandi slóð – https://www.tournamentsoftware.com/sport/events.aspx… og liðakeppni hér – https://www.tournamentsoftware.com/sport/draws.aspx…