Tennishátíð TSÍ – 2. júlí

Tennishátið TSÍ verður næstkomandi sunnudag, 2. júlí við tennisvelli Víkings í Fossvogi – Traðarlandi, 108 Reykjavík. Dagskráin hefst við úrslitaleik einliðaleik kvenna á íslandsmótinu utanhúss kl.14 og í framhaldinu verður úrslitaleikur í karlaflokki. TSÍ býður gestum upp á hamborgara og gosdrykki á meðan á leikunum stendur. Að lok keppni verður svo verðlaunafhending og happdrætti þar sem hægt er hægt að vinna tennisspaða, töskur, skór, bolta og fleira. Aðgangur er ókeypis og allir velkomnir. 

See less

TSÍ 60 – HMR tennismót, 29. maí – 4. júní, upplýsingar, skráning og mótsskrá

TSÍ 60 – Hafna- og mjúkboltafélag Reykjavíkur mót
Keppnisstaður: Tennisklúbbur Víkings, Traðarland 1, 108 Reykjavík
29. maí – 4. júní

Kæru þátttakendur, hér er mótsskrá upplýsingar –

  • Mótstaflanir –  hér  
  • Keppnisskrá eftir nöfn keppenda – hér 
  • Mánudags (29. maí) leikjana – hér 
  • Þriðjudags (30. maí) leikjana –  hér 
  • Miðvikudags (31. maí) leikjana – hér
  • Fimmtudags (1. júní ) leikjana – hér

Hér er upplýsingar varðandi keppnisfyrirkomalag:

  • Upphitun er 5 mínútur
  • U10 keppir við “rauðu” boltana á “rauðu” vallastærð (18,3 m. x 8,23 m) og eru leikir uppi 6 lotur án forskot
  • U12 keppir við venjulegum tennisboltar og eitt sett án forskot (oddalotu þegar 6-6 í lotum)
  • ITN einliða (til undanúrslit) keppir uppi 9 lotur með forskot (oddalotu þegar 8-8 í lotum)
  • ITN einliða undanúrslit & úrslit keppir best af þrem settum með forskot, oddalotu þegar 6-6 í lotum

Verðlaun eru veitt fyrir: 1., 2. og 3. sæti og þátttökuverðlaun fyrir alla í Mini Tennis & peningaverðlaun fyrir efstu þrjú sætin í Meistaraflokki ITN í einliðaleik kvenna og karla

Lokahóf verður auglýst fljótlega…..

Við reynum að taka vera með bein útsending af eins mikið af leikjum sem hægt er, vinsamlega fara inná Facebook siðunni Tennissabandsins – https://www.facebook.com/tennisiceland/videos

Vinsamlega kynnið ykkur tennis-, hegðun-, og síðarreglar TSÍ á eftirfarandi vefsíðar-

  • www.tsi.is/log-og-reglugerdir/tennisreglur/
  • www.tsi.is/log-og-reglugerdir/sidareglur/
  • www.tsi.is/log-og-reglugerdir/hegdunarreglur-tsi/

Stundviss reglur eru hér fyrir neðan:
Ath. Leikmenn eru minntir á að mæta tímanlega fyrir leiki sína.
Farið verður eftir eftirfarandi reglum TSÍ:
1 mínúta of seint = tapar 1 lotu og uppkast
6 mínútum of seint = tapar 2 lotum og uppkast
11 mínútum of seint = tapar 3 lotum og uppkast
16 mínútum of seint = tapar leiknum

Mótstjóri – Raj, s.820-0825, raj@tennis.is

Keppt verður í eftirfarandi flokkum:
• “Mini Tennis”
• Einliðaleik í barnaflokkar U10 ára og U12 ára
• Einliðaleik í ITN flokki (“B keppni” fyrir þeim sem tapa fyrsta leik)
• Skemmti “mixer” tvíliðaleik keppni (16 keppendur, 6 umferðir,  blanðað með- og mótspilarar með hverju umferð, fimmtudaginn, 1. júní kl. 18.30 – 21)

ITN flokkurinn hentar öllum og fara keppendur inn í mótið á þeim stað sem passar við þeirra getu.  Nýjasta ITN listann er hér – https://tsi.is/wp-content/uploads/2023/05/ITN_10mai23.pdf
Ef keppandi er ekki á ITN listanum staðsetur mótstjóri keppandann á þeim stað sem hann telur vera réttast.

Mótsgjald
Mini tennis / U10 / U12 og þeim fædd 2006 og yngri í ITN – 3.000 kr.; ITN – 5.000 kr.; Skemmti “mixer” tvíliðaleikur – 5.000 kr.

ATH – Síðasti skráningar (og afskráningar!) dagur fyrir mótið er föstudaginn, 26. maí kl. 18

Verðlaunaafhendingar verður auglýst þegar mótskrá er tilbúin. Verðlaun eru veitt fyrir: 1., 2. og 3. sæti og þátttökuverðlaun fyrir alla í Mini Tennis og U10 & peningaverðlaun fyrir efstu þrjú kvenna og karlar sætin í ITN flokkurinn

Mótskrá: tilbúin laugardaginn 27. maí

Mótsstjóri: Raj K. Bonifacius, s.820-0825 raj@tennis.is