HMR og TFK eru Íslandsmeistarar TSÍ í liðakeppni.
Karlalið Hafna- og Mjúkboltafélag Reykjavíkur (HMR) og kvennalið Tennisfélag Kópavogs voru krýndir Íslandsmeistarar TSÍ í liðakeppni meistara flokksins í tennis í gær á Víkingsvelli í Reykjavík.
TFK vann 3-0 sigur á móti Tennisklúbbur Víkings í úrslitaleik meistaraflokk kvenna: TVÍLIÐALEIK – Anna Soffía Grönholm og Eva Diljá Arnþórsdóttir (TFK) vann Garima N. Kalugade og Kristín Hannesdóttir (Víking), 9-5. EINLIÐALEIK: Anna Soffía (TFK) vann Garima (Víking) 6-3, 5-7, 10-8. Eva Diljá (TFK) vann vann Kristín 6-4, 3-6, 10-5. Kvennalið Fjölnis – Bryndís Rósa Armesto Nuevo, Eygló Dís Ármannsdóttir, Irka Cacicedo Jaroszynska og Saule Zukauskaite kláraði í 3.sæti.
Í úrslitaleik meistaraflokk karlar vann HMR 2-1 sigur á móti Víking önnur ár í röð: TVÍLIÐALEIK – Rafn Kumar Bonifacius og Valdimar Eggertsson (HMR) vann Freyr Pálsson og Raj K. Bonifacius (Víking), 9-4; EINLIÐALEIK: Rafn (HMR) vann Raj (Víking) 6-0, 6-3; Freyr (Víking) vann Valdimar (HMR) 6-1, 6-2. Fjölnis karlalið – Daniel Pozo og Ólafur Helgi Jónsson hampaði 3.sætið.
Úrslit mótsins má finna hér – https://www.tournamentsoftware.com/sport/draws.aspx…
Hin liðakeppnis úrslit voru eftirfarandi –
ÍSLANDSMÓT Í LIÐAKEPPNI 2023
U16 Börn
1. TFK KK- Andri Mateo Uscategui Oscarsson & Ómar Páll Jónasson
2. FJÖLNIR – Freyja Rún Jóhannsdóttir & Saula Zukauskaite
3. HMR 1 – Magnús Egill Freysson & Riya Nitinkumar Kalugade
+30 Kvenna flokk
1. Fjölnir – Inga Eiríksdóttir & Ragna Sigurðardóttir
2. Víking 1 – Hanna Jóna Skúladóttir, Kristín Hannesdóttir & Lilja Björk Einarsdóttir
3. HMR – Kristín Dana Husted og María Pálsdóttir
+40 Karla flokk
1. Víking – Júlíus Atlason & Rúrik Vatnarsson
2. Fjölnir 1 – Daniel Karel Niddam & Ólafur Helgi Jónsson
3. Fjölnir A – Hróðmar Sigurbjörnsson, Óskar Knudsen & Reynir Eyvindsson
Meistaraflokk Karla
1. HMR – Rafn Kumar Bonifacius & Valdimar Eggertsson
2. Víking – Freyr Pálsson & Raj K. Bonifacius
3. Fjölnir – Daniel Pozo & Ólafur Helgi Jónsson
Meistaraflokk Kvenna
1. TFK – Anna Soffía Grönholm & Eva Diljá Arnþórsdóttir
2. Víking – Garima Nitinkumar Kalugade & Kristín Hannesdóttir
3. Fjölnir – Bryndís Rósa Armesto Nuevo, Eygló Dís Ármannsdóttir, Irka C. Jaroszynska & Saule Zukauskaite