Anthony John Mills úr Hafna- og mjúkboltafélagi Reykjavíkur náði að sigra sínu fyrsta Grand Prix padel mót í gærkvöldi í tennishöllin í Kópavogi.
Mills var mjög einbeittur í gær og gerði fáir mistök sem hjálpaði honum að vinna öllum fimm leikjunum sínum og endaði hann keppninni með 25 stig og 73 prósent vinningshlutfall.
Í öðru sæti var Jonathan Wilkins (HMR) sem vann Grand Prix mótaröðinni árið 2021. Wilkins vann þrjár leikir, tapaði tveimur (17 stig) og endaði með því að vinna 61 prósent af loturnar.
Christian Spagnol (HMR) var að keppa í sínu fyrsta Grand Prix mót hérlendis og líkt Wilkins, var með 17 stig, og vann 49 prósent of lotuna sína.
Niðurstöð keppninni má finna hér – http://www.itennisroundrobin.com/view/ranking/2675
Öll úrslit – http://www.itennisroundrobin.com/view/schedule/2675
Videóefni – https://www.facebook.com/Hafna-og-Mjúkboltafélag-Reykjavíkur-1672598796156804/videos