Þá er HMR að halda fyrsta kvenna padel mót hérlendis sem fer fram í kvöld uppi tennishöllin í Kópavogur (Dalsmári 13, 201 Kópavogur) kl.18.30. Átta kvenna spilarar eru skráðir til leiks og keppt verður fimm umferðir þar sem blandast með- og mótspilarar með hverju umferð.
Keppnis dagskrá má finna hér á http://www.itennisroundrobin.com/view/schedule/2362
Eftir hvert umferð, þá eru úrslit uppfært hér – http://www.itennisroundrobin.com/view/ranking/2362
Svo er hægt að horfa á leikjana í beinni hér – https://www.facebook.com/Hafna-og-Mj%C3%BAkboltaf%C3%A9lag-Reykjav%C3%ADkur-1672598796156804/videos