HMR Stórmót TSÍ – mótskrá

HMR Stórmót TSÍ 2020
2.-5.júní
Tennisklúbbur Víkings
Traðarland 1, 108 Reykjavík


Kæra þátttakendur HMR Stórmót TSÍ 2020. Takk fyrir skráningu, hér er upplýsingar um mótið.

Leikmannaskrá – hér er hægt að fletta upp eftirnafnið ykkar og finna leiktíma ásamt árangur þín á mótaröð Tennissambandsins fyrir árið 2020 – https://www.tournamentsoftware.com/sport/players.aspx?id=909534CA-E592-4955-ADD7-E7CE60C192E1

Mótstaflir – hér er hægt að sjá mótstafla hjá viðkomandi flokk (ITN, U14 eða U12) – https://www.tournamentsoftware.com/sport/events.aspx?id=909534CA-E592-4955-ADD7-E7CE60C192E1

Vinsamlega kynnið ykkur tennis-, hegðun-, og síðarreglar TSÍ á eftirfarandi vefsíðar-

www.tennissamband.is/log-og-reglugerdir/tennisreglur/
www.tennissamband.is/log-og-reglugerdir/sidareglur/
www.tennissamband.is/log-og-reglugerdir/hegdunarreglur-tsi/

Stundviss reglur eru hér fyrir neðan:
Ath. Leikmenn eru minntir á að mæta tímanlega fyrir leiki sína.
Farið verður eftir eftirfarandi reglum TSÍ:
1 mínúta of seint = tapar 1 lotu og uppkast
6 mínútum of seint = tapar 2 lotum og uppkast
11 mínútum of seint = tapar 3 lotum og uppkast
16 mínútum of seint = tapar leiknum

Ef það vakna spurningar, vinsamlega hafa samband við Raj í síma 820-0825, raj@tennis.is