HMR Karla Padel mót, 3.desember kl.18.30-20.30

Skráið ykkur á HMR Karla Padel mót, 3.desember frá kl.18.30-20.30 Mótið hentar öllum, jafnt byrjendum sem lengra komnum. Dregið verður saman í stutta tvíliðaleiki, þannig að með- og mótspilarar eru sjaldan þeir sömu. Í lokin eru allar unnar leikir og lotur taldar saman. Verðlaun fyrir efstu þremur keppendur.

Skráið ykkur sem fyrst – bara 8 komast inn í þessari keppni. Mótsgjald 4.000 kr.

Glæsilega árangur HMRingar á fyrsta kvenna padel mótið hérlendis

HMR var að halda fyrsta kvenna padel mótið hérlendis í gærkvöldi uppi Tennishöllin í Kópavogur og voru átta spilarar skráðir til leiks. Keppt var í fimm umferðir í tvíliðaleik og í lokun náði þær HMRingar á verðlaunapalli – Garima Nitinkumar Kalugade (1.sæti með fjögur sigrar og 73% vinningshlutfall), Emilía Eyva Thygesen (2.sæti með fjögur sigrar og 71% vinningshlutfall) og Mónika Björk Andonova (3.sæti með fjörgur sigrar og 69% vinningshlutfall).

Öll úrslit frá HMR Kvenna Padel mótið má skoða hér – http://www.itennisroundrobin.com/view/schedule/2362 og stigagjöf mótsins hér – http://www.itennisroundrobin.com/view/ranking/2362

Padel íþrótt var stofnað hjá félagið í 2019 og okkar markmið að koma upp padel vellir í Reykjavík í framtíð aðstaða félagsins. Þeim sem hafa áhuga styðja padel í Reykjavík get skrá sig á http://hmr.is/hmr-tennishus-i-reykjavik/

HMR Kvenna Padel mót í kvöld kl.18.30

Þá er HMR að halda fyrsta kvenna padel mót hérlendis sem fer fram í kvöld uppi tennishöllin í Kópavogur (Dalsmári 13, 201 Kópavogur) kl.18.30. Átta kvenna spilarar eru skráðir til leiks og keppt verður fimm umferðir þar sem blandast með- og mótspilarar með hverju umferð.

Keppnis dagskrá má finna hér á http://www.itennisroundrobin.com/view/schedule/2362

Eftir hvert umferð, þá eru úrslit uppfært hér – http://www.itennisroundrobin.com/view/ranking/2362

Svo er hægt að horfa á leikjana í beinni hér – https://www.facebook.com/Hafna-og-Mj%C3%BAkboltaf%C3%A9lag-Reykjav%C3%ADkur-1672598796156804/videos

HMR Kvenna Padel mót, 12.nóvember kl.18.30-20.30

Skráið ykkur á HMR Kvenna Padel mót, 12.nóvember frá kl.18.30-20.30 Mótið hentar öllum, jafnt byrjendum sem lengra komnum. Dregið verður saman í stutta tvíliðaleiki, þannig að með- og mótspilarar eru sjaldan þeir sömu. Í lokin eru allar unnar leikir og lotur taldar saman. Verðlaun fyrir efstu þremur keppendur.

Skráið ykkur sem fyrst – bara 8 komast inn í þessari keppni. Mótsgjald 4.000 kr. (3.000 kr. ef fædd 2003 og eftir)

526_3 | Circuito Padel Women Tour | Flickr


Fyrsta Íslendingar til að spila Padel !?!

Fyrir akkúrat 15 árum síðan voru líklega fyrsta Íslendingar að spila padel íþrótt í Alicante, Spáni, 6. nóvember 2006. Þau Arney Rún Jóhannesdóttir, Ástmundur Kolbeinsson, Eirdís Chen Ragnarsdóttir, Rafn Kumar Bonifacius og Sigurjón Eyjólfsson voru á æfingaferð hjá vinnum okkar í Club Atletico Montemar (CAM) í Alicante, Spánn.