Fyrsta Íslendingar til að spila Padel !?!

Fyrir akkúrat 15 árum síðan voru líklega fyrsta Íslendingar að spila padel íþrótt í Alicante, Spáni, 6. nóvember 2006. Þau Arney Rún Jóhannesdóttir, Ástmundur Kolbeinsson, Eirdís Chen Ragnarsdóttir, Rafn Kumar Bonifacius og Sigurjón Eyjólfsson voru á æfingaferð hjá vinnum okkar í Club Atletico Montemar (CAM) í Alicante, Spánn.