Aðalfund Hafna- og Mjúkboltafélag Reykjavíkur verður haldið sunnudaginn, 5.júlí næstkomandi í Kúrland 4, 108 Reykjavík og hefst kl.16.30
Dagsskrá aðalfundar:
- Fundarsetning.
- Kosnir fundarstjóri og fundarritari.
- Lögð fram ársskýrsla stjórnar fyrir liðið starfsár og umræða um hana.
- Lagðir fram endurskoðaðir ársreikningar, umræða og atkvæðagreiðsla.
- Nefndir gefa skýrslur og umræður um þær.
- Fjárhagsáætlun næsta starfsárs.
- Kosning fastra nefnda ef við á.
- Lagabreytingar ef fyrir liggja.
- Kosin stjórn:
a) kosinn formaður
b) kosnir fjórir aðalstjórnarmenn
c) kosnir tveir varamenn í stjórn
d) kosinn skoðunarmaður og annar til vara. - Aðrar tillögur sem borist hafa til stjórnar.
- Önnur mál.
- Fundarslit.