Aðalfund Hafna- og mjúkboltafélagið verður haldið í Íþróttamiðstöðunni í Laugardal, 3.hæð, föstudaginn, 10.júni kl.17.30.
Fundarsetning.
Kosnir fundarstjóri og fundarritari.
Lögð fram ársskýrsla stjórnar fyrir liðið starfsár og umræða um hana.
Lagðir fram endurskoðaðir ársreikningar, umræða og atkvæðagreiðsla.
Nefndir gefa skýrslur og umræður um þær.
Fjárhagsáætlun næsta starfsárs.
Kosning fastra nefnda ef við á.
Lagabreytingar ef fyrir liggja.
Kosin stjórn:
a) kosinn formaður
b) kosnir fjórir aðalstjórnarmenn
c) kosnir tveir varamenn í stjórn
d) kosinn skoðunarmaður og annar til vara.
Aðrar tillögur sem borist hafa til stjórnar.
Önnur mál.
Fundarslit.