HMR U14 keppendur Riya Nitinkumar Kalugade og Sveinn Egill Ólafsson voru Rekjavíkur U14 meistarar í dag í liðakeppni sem for fram á Víkingsvellina í dag. Í úrslitaleik unnu þau 2-1 eftir að HMRingar Anna Katarina Thorodssen og Hildur Eva Mills unnu fyrsta leik í tvíliðaleik 9-8, 8-6 í oddalotan. Í einliðaleik vann Riya á móti Hildur 9-6 og Sveinn á móti Önnu líka 9-6. Til hamingju með flottan leik krakkar!