HMR Karla Padel mót, 3.desember kl.18.30-20.30

Skráið ykkur á HMR Karla Padel mót, 3.desember frá kl.18.30-20.30 Mótið hentar öllum, jafnt byrjendum sem lengra komnum. Dregið verður saman í stutta tvíliðaleiki, þannig að með- og mótspilarar eru sjaldan þeir sömu. Í lokin eru allar unnar leikir og lotur taldar saman. Verðlaun fyrir efstu þremur keppendur.

Skráið ykkur sem fyrst – bara 8 komast inn í þessari keppni. Mótsgjald 4.000 kr.

Jonathan sigurvegari HMR Padel mótið

HMR Padel mót #2 endaði í gærkvöldi og stóð Jonathan Wilkins upp sem sigurvegari mótsins, ósigrandi með 71% vinningshlutfall. Erik Figueras náði silfurið (vann 65% af lotunar) og Andrés Jose Colodrero Lehmann bronsið (vann 48%) eftir hörku keppni með og á móti Úlfur Uggason , Anthony Mills , Ólafur Helgi Guðmundsson , Benoit Cheron og Bjarni Jóhann Þórðarson.

Niðurstöð keppninni má finna hér – http://www.itennisroundrobin.com/view/ranking/2352
Alla úrslita hér – http://www.itennisroundrobin.com/view/schedule/2352

Þeim sem eru áhugsamur að fá PADEL I REYKJAVÍK er beðið um að skrifa undir okkar tillaga til borgarstjórann í Reykjavík – “TENNISHÚS HMR” – https://is.petitions.net/tennishus_i_reykjavik__indoor_tennis_facility_in_reykjavik

HMR Kvenna Padel mót, 12.nóvember kl.18.30-20.30

Skráið ykkur á HMR Kvenna Padel mót, 12.nóvember frá kl.18.30-20.30 Mótið hentar öllum, jafnt byrjendum sem lengra komnum. Dregið verður saman í stutta tvíliðaleiki, þannig að með- og mótspilarar eru sjaldan þeir sömu. Í lokin eru allar unnar leikir og lotur taldar saman. Verðlaun fyrir efstu þremur keppendur.

Skráið ykkur sem fyrst – bara 8 komast inn í þessari keppni. Mótsgjald 4.000 kr.

526_3 | Circuito Padel Women Tour | Flickr


HMRingar Rafn Kumar og Valdimar Kr. Íslandsmeistarar Utanhúss 2021

Rafn Kumar Bonifacius og Valdimar Kr. Hannesson sigraði sínu keppnisflokkar núna um helgina. Rafn Kumar vann meistaraflokk karlar í einliðaleik á móti Daniel Bjartur Siddall frá KA, í úrslitaleik – 5-7,7-5,6-2 á meðan Valdimar Kr. Hannesson vann á móti Oscar Mauricio Uscategui, líka frá HMR, 7-5, 6-2 í úrslitaleik karlar 40+. Jonathan Wilkins (HMR) náði 3.sæti í 40+ karla einliða

HMRingar að slá í gegn á Íslandsmót Innanhúss

Íslandsmótinu í tennis innanhúss var að ljúka í gær og fór það fram í Tennishöllinni Kópavogi. 108 keppendur á aldrinum 5 – 60 ára tóku þátt í 22 mismunandi keppnisflokkum í einliða, tvíliða og tvenndarleik núna í ár. Fjölmennasti flokkurinn var Mini Tennis fyrir börn tíu ára og yngri með 27 þátttakendur. Frábær þátttaka var í mótinu og flestir keppendur ánægðir að geta keppt eftir sex mánaða bið.

Þremur félagsmönnum stóð sig pryðilega vel í keppninni. Í 40 ára flokkurinn náði HMRingur Oscar Mauricio Uscategui gullið á móti önnur HMRingur Jonathan R. Wilkins í úrslitaleikinn 9-7. Jonathan fekk brons verðlaun í 30 ára tvíliða ásamt Thomas Beckers. Bryndís Roxana Solomon komst í 3.sæti í U12 stelpaflokk.

Öll úrslit frá mótinu má finna hér á netinu – https://www.tournamentsoftware.com/sport/draws.aspx?id=37328FDB-592B-4913-B2BB-4A160DE6D0B9

Næstu keppni fyrir félagsmönnum verður Reykjavíkur Meistaramótið (einstaklings keppni) sem hefst 10.maí. Skráningasiðu er opið til 5.maí – http://tennis.is/reykjavikur-meistaramot-2021/

HMR Padel tournament

HMR´s first padel tournament went well last night. Eliot R. Robertet won the five round, 8-player mixer event with a 3% margin over second place finisher Jonathan Wilkins while Erik Figueras Torras took the bronze medal.
Here below are the full results and photos from HMR´s first padel tournament – stay tuned for the next HMR Padel tournament.

Aðalfund HMR 2021

Aðalfund Hafna- og Mjúkboltafélag Reykjavíkur verður haldið á netinu mánudaginn, 1.mars kl.20.30, https://teams.microsoft.com/dl/launcher/launcher.html?url=%2F_%23%2Fl%2Fmeetup-join%2F19%3Ameeting_ZDI0ODcwODAtNDQxMy00YzExLWE3NDctMDNhNWIxYTkzYWZl%40thread.v2%2F0%3Fcontext%3D%257b%2522Tid%2522%253a%252277a78e3b-e776-4e05-b721-ccf93a8fc44a%2522%252c%2522Oid%2522%253a%2522d507318e-f9a8-4468-b71a-3add221c1465%2522%257d%26anon%3Dtrue&type=meetup-join&deeplinkId=0d516c41-11ec-423a-a582-77d4f2284cdb&directDl=true&msLaunch=true&enableMobilePage=true&suppressPrompt=true

Dagsskrá aðalfundar:

Fundarsetning.
Kosnir fundarstjóri og fundarritari.
Lögð fram ársskýrsla stjórnar fyrir liðið starfsár og umræða um hana.
Lagðir fram endurskoðaðir ársreikningar, umræða og atkvæðagreiðsla.
Nefndir gefa skýrslur og umræður um þær.
Fjárhagsáætlun næsta starfsárs.
Kosning fastra nefnda ef við á.
Lagabreytingar ef fyrir liggja.
Kosin stjórn:
a) kosinn formaður
b) kosnir fjórir aðalstjórnarmenn
c) kosnir tveir varamenn í stjórn
d) kosinn skoðunarmaður og annar til vara.
Aðrar tillögur sem borist hafa til stjórnar.
Önnur mál.
Fundarslit.