Jóla-Bikarmót TSÍ – verðlaunaafhending

Kæru keppendur og foreldrar. Vegna núverandi samkomur reglunum, þá verður verðlaunaafhendingunni framkvæmd í smærri hollum og eingöngu fyrir keppendur. Við munum taka myndir og verður hægt að sjá þau á heimasíðu Tennissambandsins – www.tsi.is annað kvöld.

Verðlaunaafhendingunni verður í teygjurými á jarðhæðinni í Tennishöllin í Kópavogur, Dalsmári 13, 201 Kópavogur.
Þeim sem komast ekki á morgun geta fengið sínu verðlaun hvenær sem er eftir áramót, hafðu bara samband við Raj í s.820-0825. Kæra þakkir fyrir þátttöku ykkar og skilning.

Fimmtudaginn, 30.desember
Mini Tennis Strákar  – kl. 13:00
Mini Tennis Stelpur – kl. 13:15
U10 / U12 – kl.13:30
U14 / U16 / U18 – kl.13:45

Jóla-Bikarmót TSÍ 2021 – mótskrá

Tennishöllin í Kópavogi, Dalsmári 13, 201 KópavogurBarna-, Unglinga og 30+ flokkana (17.-22.desember)
Meistaraflokk ITN og 30+ flokkana (27.-30.desember)

Mini Tennis verður laugardaginn, 18.desember kl.12.30-14.30

Lokahóf verður í framhaldi af síðasta leik mótsins í Tennishöllinni, 30.desember

Allir fæddir 2005 og fyrr framvísi neikvæðri niðurstöðu úr hraðprófi (antigen) sem má ekki vera eldra en 48 klst fyrir fyrsta leik.  

Allir gestir noti andlitsgrímu þar sem ekki er unnt að viðhafa 1 metra nálægðarreglu (sjá þó um börn).

Vinsamlega smella á flokkurinn til að sjá mótstaflan hér fyrir neðan. 

Flokk
Jóla-Bikarmót TSÍ – Meistaraflokk karlar einliða
Jóla-Bikarmót TSÍ – Meistaraflokk kvenna einliða
Jóla-Bikarmót TSÍ – ITN einliða
Jóla-Bikarmót TSÍ – ITN tvíliða
Jóla-Bikarmót TSÍ – 50+ einliða
Jóla-Bikarmót TSÍ – 50+ tvíliða
Jóla-Bikarmót TSÍ – 50+ tvenndarleik
Jóla-Bikarmót TSÍ – 30+ karlar einliða
Jóla-Bikarmót TSÍ – 30+ kvenna einliða
Jóla-Bikarmót TSÍ – 30+ tvenndarleik
Jóla-Bikarmót TSÍ – 30+ karlar tvíliða
Jóla-Bikarmót TSÍ – 30+ kvenna tvíliða
Jóla-Bikarmót TSÍ – U18 börn einliða
Jóla-Bikarmót TSÍ – U16 stelpur einliða
Jóla-Bikarmót TSÍ – U16 strákar einliða
Jóla-Bikarmót TSÍ – U14 stelpur einliða
Jóla-Bikarmót TSÍ – U12 börn einliða
Jóla-Bikarmót TSÍ – U12 börn tvíliða
Jóla-Bikarmót TSÍ – U10 börn einliða
Jóla-Bikarmót TSÍ – Mini Tennis U13
Jóla-Bikarmót TSÍ – Mini Tennis U10


Leikmannaskráer hér
 – https://www.tournamentsoftware.com/sport/players.aspx?id=3663FE9F-5090-4BBE-BF90-8EEE772975B8

Reglugerð mótsins í heildsinni –  https://www.tournamentsoftware.com/sport/regulations.aspx?id=3663FE9F-5090-4BBE-BF90-8EEE772975B8

Stundviss reglur
Ath. Leikmenn eru minntir á að mæta tímanlega fyrir leiki sína. Farið verður eftir eftirfarandi reglum TSÍ:
1 mínúta of seint = tapar 1 lotu
6 mínútum of seint = tapar 2 lotum
11 mínútum of seint = tapar 3 lotum
16 mínútum of seint = tapar leiknum

Það verður engin undantekning varðandi þessar reglur og hvetur mótstjórinn ykkur til að undirbúa ykkur fyrir leikinn með því að mæta fyrr og hita upp með því að skokka, sippa, teygja eða slá á móti vegg við útivellina. Upphitunartími fyrir hvern leik er 5 mínútur.

Ef það vaknar spurningar, endilega hafa samband við mótstjórann-  Raj K. Bonifacius, raj@tennis.is  s.820-0825

ReplyReply allForward

Jóla- og Bikarmót TSÍ

Síðasta mót ársins, Jóla- og Bikarmót TSÍ verður haldið 17-22. desember fyrir börn og unglinga og +30 flokk, 27.-30. desember fyrir ITN og +50 flokkar. Keppt er í einliða-, tvíliða-, og tvenndarleik á mótinu og fer mót fram í Tennishöllin í Kópavogi (Dalsmári 13, 201 Kópavogur)

Dagana 17-22 desember verður keppt í :
Mini tennis, U10, U12, U14, U16, U18 og 30+ flokkar
Síðasti skráningardagur er miðvikudaginn, 14.desember.
Mótskrá verður tilbúin fimmtudaginn, 15.desember.

Á milli jóla og nýárs, dagana 27-30 desember er keppt í:
ITN flokki sem er fyrir alla, Meistaraflokk og 50+ flokk.
Síðasti skráningardagur er þriðjudaginn, 20.desember.
Mótskrá verður tilbúin 22.desember.

Úrslitaleikur og lokahóf mótsins verður fimmtudaginn, 30. desember

Mótsgjöld í fullorðinsflokkum eru:
Einliðaleikur: 5.000 kr
Tvíliða-tvenndarleikur: 2.500 kr

Mótsgjöld í barnaflokkum eru:
Einliðaleikur: 3.000 kr
Tvíliða-tvenndarleikur: 1.500 kr

Verð í ITN flokk fyrir börn og unglinga 18 ára og yngri er 3.000 kr

Vinsamlegast athugið að hámarks þáttaka eru (2) einliðaleiksflokkar og (2) tvíliða-tvenndarflokkar og að flokkar verða sameinaðir ef þurfa þykir.

Peningaverðlaun verða veitt fyrir efstu þrjú sæti í meistaraflokki einliðaleik karla og kvenna –

  1. Verðlaun = 30.000 kr.
  2. Verðlaun = 20.000 kr.
  3. Verðlaun = 10.000 kr.

Mótstjóri er: Raj K. Bonifacius, s.820-0825, raj@tennis.is

Skráning er nú lokað. Vinsamlega skoða mótskrá Jóla-Bikarmót TSÍ hér – https://tsi.is/2021/12/jola-bikarmot-tsi-motaskra/


Jonathan Wilkins bar sigur úr býtum á HMR Grand Prix Padel mótið

Þriðja HMR Grand Prix Padel mótið kláraði í gærkvöldi og náði HMRingurinn Jonathan Wilkins að endurtaka sínu afrek frá síðasta Grand Prix padel mótið í október með sigri. Það var mjög lítill munur milli efstu keppendur að þessu sinni og var táningurinn Daniel Wang Hansen með ágætis forskot þar sem hann var eini ósigrað keppandi eftir fjórar umferðir. En á fimmti og loka umferðin náði Wilkins og Anthony J. Mills (HMR) sigri á móti Hansen og Thomas Beckers, 7-3. Þá voru þeir þremenningar Hansen, Mills og Wilkins jafnt með fjórar sigrar eftir fimm umferðir en Wilkins var með betur vinningshlutfall, 66%. Í öðru sæti voru Mills og Hansen jafnt með 59% vinningshlutfall og tóku þeir bráðabana lotu sem Mills vann. Hinu keppendur fylgdi svo eftir – Thomas Beckers, Bjarni Jóhann Þórðarson, Benoit Cheron, Úlfur Uggason og Arturo Santoni Rousselle.

Niðurstöð keppninni má finna hér – http://www.itennisroundrobin.com/view/ranking/2373
Öll úrslit – http://www.itennisroundrobin.com/view/schedule/2373
Videóefni – https://www.facebook.com/Hafna-og-Mjúkboltafélag-Reykjavíkur-1672598796156804/videos