HMR tennishús efst á listinni

Tillaga félagsins að reisa innanhúss tennisaðstaða fekk frábæru viðbrögð frá borgarbúum og var efst í íþrótta málaflokk inná samráðsvef Betri Reykjavík í júlí. Nú vonumst við til að funda með borginni um erindi okkar allra tennis, fánafótbolta, hafnabolta og mjúkbolta íþróttafólk.