Rafn Kumar & Sigurbjartur Íslandsmeistarar Innanhúss

Íslands­mót­inu í tenn­is inn­an­húss lauk í gær í Tenn­is­höll­inni í Kópa­vogi. 117 kepp­end­ur voru skráðir til leiks og voru þeir á aldr­in­um 6 til 63 ára þar sem keppt var í 23 mis­mun­andi flokk­um.

Íslands­meist­ar­inn ut­an­húss, Rafn Kumar Bonifacius úr Hafna- og mjúk­bolta­fé­lagi Reykja­vík­ur, vann yf­ir­burðasig­ur á föður sín­um, Raj K. Bonifacius úr Vík­ingi úr Reykja­vík, 6:1 og 6:2.

Rafn Kumar létu ekki þar við sitja enda reynd­ust þau einnig hlut­skörp­ust í tvíliðal­eik. Rafn Kumar vann í tvíliðal­eik meist­ara­flokks karla ásamt Sig­ur­bjarti Sturlu Atla­syni úr Hafna- og mjúk­bolta­fé­lagi Reykja­vík­ur á móti Bjarki Sveinsson og Arnaldur Orri Gunnarsson, 9-1.

Tón­list­armaður­inn og leik­ar­inn Sig­ur­bjart­ur Sturla er bet­ur þekkt­ur und­ir lista­manns­nafni sínu, Sturla Atlas.

No description available.

Íslandsmót Innanhúss 2022 – mótskrá

ÍSLANDSMÓT INNANHÚSS
21. – 24. apríl 2022
Tennishöllin í Kópavogi

Hér eru tenglar  og upplýsingar fyrir Íslandsmót Innanhúss sem er að hefjast n.k. fimmtudaginn, 21.apríl 

Hér fyrir neðan eru allar mótstöflurnar –  smella á flokkinn og þá kemur allt fram fyrir þann flokk.

Flokkar
Íslandsmót Innanhúss TSÍ – Meistaraflokk karlar einliðaleik
Íslandsmót Innanhúss TSÍ – Meistaraflokk kvenna einliðaleik
Íslandsmót Innanhúss TSÍ – Meistaraflokk karlar tvíliðaleik
Íslandsmót Innanhúss TSÍ – Meistaraflokk kvenna tvíliðaleik
Íslandsmót Innanhúss TSÍ – Meistaraflokk tvenndarleik
Íslandsmót Innanhúss TSÍ – 60+ karlar einliðaleik
Íslandsmót Innanhúss TSÍ – 50+ karlar einliðaleik
Íslandsmót Innanhúss TSÍ – 40+ karlar einliðaleik
Íslandsmót Innanhúss TSÍ – 30+ karlar einliðaleik
Íslandsmót Innanhúss TSÍ – 30+ kvenna einliðaleik
Íslandsmót Innanhúss TSÍ – 30+ tvenndarleik
Íslandsmót Innanhúss TSÍ – 30+ karlar tvíliðaleik
Íslandsmót Innanhúss TSÍ – 30+ kvenna tvíliðaleik
Íslandsmót Innanhúss TSÍ – U18 börn einliðaleik
Íslandsmót Innanhúss TSÍ – U16 stelpur einliðaleik
Íslandsmót Innanhúss TSÍ – U16 strákar einliðaleik
Íslandsmót Innanhúss TSÍ – U14 stelpur einliðaleik
Íslandsmót Innanhúss TSÍ – U14 strákar einliðaleik
Íslandsmót Innanhúss TSÍ – U14 tvíliðaleik
Íslandsmót Innanhúss TSÍ – U12 stelpur einliðalei
Íslandsmót Innanhúss TSÍ – U12 strákar einliðaleik
Íslandsmót Innanhúss TSÍ – U10 börn einliðaleik


Keppendur getur líka fylgst með öllum leikjum sínum með því að smella hér – https://www.tournamentsoftware.com/sport/players.aspx?id=48584040-DDCB-44A6-8355-B2F2152198CD 
Wilson US Open boltar verður notað.
Míni Tennis flokkurinn verður spilaður á laugardaginn  23. apríl kl. 12:30-14

Keppnis fyrirkomulag –Upphitunartími fyrir hvern leik er 5 mínútur.  

  • U10 flokkur – uppi 5 lotur án forskot
  • U12, U14, U16, U18, 30+, 40+, 50+, 60+,  Meistaraflokkur tvíliða/tvenndar/einliða 16 manna/einliða 8 manna  uppi 9 lotur án forskot með 7-stiga oddalota þegar staðan er 8-8 í lotum
  • Meistaraflokkur einliða undanúrslit / úrslit – best af þrem oddalota sett

Stundvísi reglur TSÍ –
Ath. Leikmenn eru minntir á að mæta tímanlega fyrir leiki sína. Farið verður eftir eftirfarandi reglum TSÍ:
1 mínúta of seint = tapar 1 lotu;  6 mínútum of seint = tapar 2 lotum; 11 mínútum of seint = tapar 3 lotum; 16 mínútum of seint = tapar leiknum.
Það verður engin undantekning varðandi þessar reglur og ágætt til að undirbúa ykkur fyrir leikinn með því að mæta fyrr og hita upp með því að skokka, sippa, teygja eða slá á móti vegg við útivellina.Verðlaun eru veitt fyrir fyrstu þrjú sætin og þátttöku verðlaun fyrir alla í Mini Tennis og U10. Peningaverðlaun fyrir efstu þrjú sætin í meistaraflokk í einliðaleik kvenna og karla

Lokahóf mótsins verður á sunnudaginn, 24. apríl, kl.17.30

Ef það vakna spurningar, vinsamlega hafa samband við mótstjórar– 

Bjarki Sveinsson – Meistaraflokkar karla
s. 780-0584 / bjarkisveins95@gmail.com
Raj K. Bonifacius – Aðrir flokkar
s. 820-0825 / raj@tsi.is

Páskafrí (11.-24.apríl) & Íslandsmót Innanhúss (21.-24.apríl)

Kæru tennis nemendur og foreldrar / forráðamönnum athuga að Íþróttahús Hliðaskólans verður lokað frá mánudagnn, 11.apríl til sunnudaginn, 24.apríl. Næstu tennisæfing verður mánudaginn, 25.apríl.

Íslandsmót Innanhúss verður frá 21.-24.apríl í Tennishöllin Kópavogi. Keppt verður í alla aldursflokkar – yngri og eldri, einliða og tvíliðaleik. Svo verður Mini tennis flokkurinn á laugardaginn, 23.apríl frá kl.12.30-14.
Ef þið hafið áhuga að taka þátt, vinsamlega skoða https://tsi.is/2022/04/islandsmot-innanhuss-2022-21-24-april/

Gleðilega Páska!

Five fantastic activities for families this Easter break - Dublin Live

HMR Mini Tennis mót, mótskrá

Mótskrá fyrir tennismótið sem fer fram á morgun, laugardaginn, 2.apríl í íþróttahús Hlíðaskóla er komið og hægt að finna það hér – https://www.tournamentsoftware.com/sport/events.aspx?id=69B868D3-E53A-4707-A00D-DCC7363142BD

Það eru þrír flokkar sem eru að keppa –

Stelpur U10 (þær fædd 2012 og seinna) frá kl.9.15-10.30 – https://www.tournamentsoftware.com/sport/draw.aspx?id=69B868D3-E53A-4707-A00D-DCC7363142BD&draw=1

Strákar frá kl.10.30-11.30https://www.tournamentsoftware.com/sport/draw.aspx?id=69B868D3-E53A-4707-A00D-DCC7363142BD&draw=3

Stelpur 11+ (þær fædd 2011 og fyrr) frá kl.11.30-13.00 – https://www.tournamentsoftware.com/sport/draw.aspx?id=69B868D3-E53A-4707-A00D-DCC7363142BD&draw=2

Einnig er hægt að fletta upp inná leikmannaskrá hér – https://www.tournamentsoftware.com/sport/players.aspx?id=69B868D3-E53A-4707-A00D-DCC7363142BD

Fjölskyldur og aðstaðendur eru velkomin að horfa á

Raj, s.820-0825