Tennishátíð TSÍ – 2. júlí

Tennishátið TSÍ verður næstkomandi sunnudag, 2. júlí við tennisvelli Víkings í Fossvogi – Traðarlandi, 108 Reykjavík. Dagskráin hefst við úrslitaleik einliðaleik kvenna á íslandsmótinu utanhúss kl.14 og í framhaldinu verður úrslitaleikur í karlaflokki. TSÍ býður gestum upp á hamborgara og gosdrykki á meðan á leikunum stendur. Að lok keppni verður svo verðlaunafhending og happdrætti þar sem hægt er hægt að vinna tennisspaða, töskur, skór, bolta og fleira. Aðgangur er ókeypis og allir velkomnir. 

See less