Egill & Garima sigraði Stórmót TFK

Úrslitaleikjum TSÍ 100 – stórmóts TFK er nú lokið! 1. sætið í opnum flokki endaði hjá Agli Sigurðssyni eftir spennandi úrslitaleik við Garimu N. Kalugade og 3. sætið hneppti Þengill eftir leik sinn á móti Saule Zukaskaite.

Í flokki kvenna tók Garima því fyrsta sætið, Saule annað og eiga Anna Soffía og Eva Diljá eftir að keppa um hið þriðja. Í karlaflokki var Egill í fyrsta sæti, Þengill í öðru og Jónas Páll í því þriðja. Í opnum flokki í tvíliða stóðu Anna Soffía og Selma uppi sem sigurvegarar eftir spennandi leik við Andra Mateó og Ómar Pál.

Við óskum öllum keppendum til hamingju með árangurinn!

Heiti flokks1. sæti2. sæti3. sæti
ITN tvíliðaSelma Dagmar Óskarsdóttir / Anna SoffíaÓmar Páll Jónasson / Andri MateoVladislav Khvostov / Valdimar Eggertsson
Meistaraflokkur kkEgill SigurðssonÞengill Alfreð ÁrnasonJónas Páll Björnsson
Meistaraflokkur kvkGarima Nitinkumar KalugadeSaule ZukauskaiteAnna Soffía Grönholm/Eva Diljá Arnþórsdóttir
50+ tvíliðaHeimir Þorsteinsson + HannaMonica Maria Catharina van Oosten + Sandra
50+ karlarJonathan R H WilkinsThomas BeckersMagnús Kjartan Sigurðsson
30+ tvíliðaÓlafur Helgi Jónsson / Kolbeinn Tumi DaðasonJonathan R H Wilkins / Thomas BeckersBryndis Björnsdóttir / Ragna Sigurðardóttir
30+ konurRagna SigurðardóttirBryndis BjörnsdóttirBelinda Navi
30+ karlarJónas Páll BjörnssonHjalti Sigurjón AndrasonAlgirdas Slapikas
U16 tvíliðaHákon Hafþórsson / Elvar MagnússonEwald Mateo Moura Pálsson / Thomas Páll MouraMagdalena Lauth / Björk Víglundsdóttir
U14 tvíliðaValtýr Gauti / ViktorGabriela Lind / Joy
U12 tvíliðaJóhann Freyr/Óðinn FreyrHekla/Gerður LífBruno/Hinrik
U16 kvennaHildur Eva MillsÞóranna SturludóttirHildur Helga Sigurðardóttir
U16 karlaÓmar Páll JónassonAndri Mateo Uscategui OscarssonDaniel Pozo
U14 kvennaGerður Líf StefánsdóttirJoyceline BanayaMaría Ósk J. Hermannsdóttir
U14 karlaÓmar Páll JónassonValtýr Gauti BjörnssonÓliver Jökull Runólfsson
U12 kvennaGerður Líf StefánsdóttirMargrét ÍvarsdóttirHekla Eiríksdóttir
U12 karlaJóhann Freyr IngimarssonJón Reykdal SnorrasonJuan Pablo Moreno Monsalve
U10Tomas MarshallPaula Marie Moreno MonsalveHekla Eiríksdóttir