Frábært þátttöku HMR krökkum á 1.Stórmót TSÍ

Góð þátttöku var á 1.Stórmót Tennissambandsins sem endaði í gær í Tennishöllin í Kópavogi. Samtals voru þrettán HMR keppendur í mótinu þar af ellefu krökkum í Mini Tennis, U10, U14 og ITN meistaraflokk. Riya Nitinkumar Kalugade (U10) og Bryndís Roxana Solomon (Mini Tennis) meira að segja vann sínu flokk. Fleiri krakkar voru að bæta sig frá siðasta mót þeirra og nokkrar að keppa i sínu fyrsta tennis mót.

Næstu tennismót verður Íslandsmót Innanhúss 26.-28.mars, líka í Tennishöllin í Kópavogi.