Egill Sigurðsson sigraði fyrsta HMR Grand Prix Padel mót ársins

Egill Sigurðsson vann fyrsta HMR Grand Prix Padel mótið ársins í gærkvöldi með fullt hús (25 stig) en ekki langt eftir honum var Jonathan Wilkins með 21 stig. Robert A. Lilley náði brons sætið með 17 stig, með betri lotur vinningshlutfall en Anthony J. Mills sem var líka með 17 stig. Hinu keppendur fylgdi svo eftir – Sindri Snær Svanbergsson, Kalle Gertsson, Bjarki Sveinsson & Bjarni J. Þórðarsynni. Spilamennskan hefur hækkað töluvert frá síðasta HMR Grand Prix mótið og verður gaman að sjá allir aftur á næstu mót sem verður föstudaginn, 14. apríl kl.18.30.

Niðurstöð keppninni má finna hér – http://www.itennisroundrobin.com/view/ranking/2660

Öll úrslit – http://www.itennisroundrobin.com/view/schedule/2660

Videóefni – https://www.facebook.com/Hafna-og-Mjúkboltafélag-Reykjavíkur-1672598796156804/videos

HMR Padel tournaments, March 17 (18:30-20:30) & April 14 (18:30-20:30)

HMR padel tournament calendar kicks off with the first event on Friday, March 17th, from 18:30-20:30 with a second event on Friday, April 14th. from 18:30-20:30. Tournament format is eight (8) players on two courts, mixing partners and opponents during five (5) rounds (each round 18 minutes). Players score points for each round won and if players are tied, then percentage of games won and lost are counted. Trophy and medals for the top three positions and all players receive Wilson wrist bands for their participation. Please note that each event is limited to eight (8) players. For more information, please contact Raj, tel. 820-0825 or send to padel@hmr.is
To register, kindly fill out the entry form here below –

Entry fee – the entry fee for one event is 5.000 kr. and for both events 8.000 kr. (total)

HMR sigursæl á Vormót Tennissambandsins

Patricia Husakova (Tennisfélag Kópavogs) og Rafn Kumar Bonifacius (Hafna- og mjúkboltafélag Reykjavíkur) sigraði á vor­móti Tenn­is­sam­bands Íslands í gær.

Eins og í úrslitaleikinn í fyrra, þá hafði Pat­ricia bet­ur gegn Garima Nit­inkumar Kaluga­de, Vík­ingi, í einliðal­eik kvenna og vann í tveim­ur sett­um, 6-2 og 6-2. Rafn Kumar sig­raði gegn Agli Sig­urðssyni, Víking, í einliðal­eik karla, 6-0, 6-3.

Emilía Eyva Thygesen (Víking) og Raj K. Bonifacius (Víking) höfnuðu í þriðja sæti í meistaraflokk kvenna og karla í einliðaleik.

Garima og Rafn Kumar sigraði í tvíliðaleikskeppni á móti Patricia og Christopher Brass, 9-5. Og Freyr & Kári Pálssynir (Víking / TFK) sigraði Jonathan Wilkins og Thomas Beckers (HMR) upp á þriðja sæti í tvíliðaleik.

Fleiri úrslit er hægt að skoða hér – https://www.tournamentsoftware.com/sport/events.aspx…

Úrslit í öðrum flokk­um:

U10 börn einliðaleik

1. Jón Reykdal Snorrason, TFK

2. Hildur Sóley Freysdóttir, HMR

3. Bitia Basquez Sastre, HMR

U12 stelpur einliðaleik

1. Riya Nit­inkumar Kaluga­de, HMR

2. Hildur Sóley Freysdóttir, HMR

3. Hekla Kristín Árnadóttir, TFK

U12 strákar einliðaleik

1. Jón Reykdal Snorrason, TFK

2. Juan Pablo Moreno Monsalve, Fjölnir

3. Karim Mansour, TFK

U12 börn tvíliðaleik

1. Óðinn Freyr Hugason / Jóhann Freyr Ingimarsson, TFK

2. Magnús Egill Freysson / Einar Ottó Grettisson, HMR

3. Hrafnhildur Ósk Kjærnested / Elísabet Lára Vésteinsdóttir, TFG

U14 stelpur einliðaleik

1. Katla Diljá Kjartansdóttir, TFG

2. Lára Björk Hall, HMR

3. Líney Edda Jónsdóttir, HMR

U14 strákar einliðaleik

1. Hady Mansour, TFK

2. Árni Dan Ármannsson, HMR

3. Martynas Petruskevius, HMR

U14 börn tvíliðaleik

1. Joyceline Banaya / Ásdís Heimisdóttir, TFK

2. Árni Dan Ármannsson / Martynas Petruskevius, HMR

3. Lára Björk Hall / Líney Edda Jónsdóttir, HMR

ITN meistaraflokk tvíliðaleik

1. Garima N. Kalugade / Rafn Kumar Bonifacius, Víking / HMR

2. Patricia Husakova / Christopher Brass, TFK

3. Freyr & Kári Pálssynir, Víking / TFK

ITN meistaraflokk kvenna einliðaleik

1. Patricia Husakova, TFK

2. Garima N. Kalugade, Viking

3. Emilía Eyva Thygesen, Víking

ITN meistaraflokk karla einliðaleik

1. Rafn Kumar Bonifacius, HMR

2. Egill Sigurðsson, Víking

3. Raj K. Bonifacius, Víking