HMR Reykjavíkur meistarar U14 í tennis

HMR U14 keppendur Riya Nitinkumar Kalugade og Sveinn Egill Ólafsson voru Rekjavíkur U14 meistarar í dag í liðakeppni sem for fram á Víkingsvellina í dag. Í úrslitaleik unnu þau 2-1 eftir að HMRingar Anna Katarina Thorodssen og Hildur Eva Mills unnu fyrsta leik í tvíliðaleik 9-8, 8-6 í oddalotan. Í einliðaleik vann Riya á móti Hildur 9-6 og Sveinn á móti Önnu líka 9-6. Til hamingju með flottan leik krakkar!

No description available.
HMR ingar – Anna, HIldur, Sveinn og Riya

Aðalfund HMR 2022

Aðalfund Hafna- og mjúkboltafélagið verður haldið í Íþróttamiðstöðunni í Laugardal, 3.hæð, föstudaginn, 10.júni kl.17.30.

Fundarsetning.
Kosnir fundarstjóri og fundarritari.
Lögð fram ársskýrsla stjórnar fyrir liðið starfsár og umræða um hana.
Lagðir fram endurskoðaðir ársreikningar, umræða og atkvæðagreiðsla.
Nefndir gefa skýrslur og umræður um þær.
Fjárhagsáætlun næsta starfsárs.
Kosning fastra nefnda ef við á.
Lagabreytingar ef fyrir liggja.
Kosin stjórn:
a) kosinn formaður
b) kosnir fjórir aðalstjórnarmenn
c) kosnir tveir varamenn í stjórn
d) kosinn skoðunarmaður og annar til vara.
Aðrar tillögur sem borist hafa til stjórnar.
Önnur mál.
Fundarslit.