Úrslitaleikjum TSÍ 100 – stórmóts TFK er nú lokið! 1. sætið í opnum flokki endaði hjá Agli Sigurðssyni eftir spennandi úrslitaleik við Garimu N. Kalugade og 3. sætið hneppti Þengill eftir leik sinn á móti Saule Zukaskaite.
Í flokki kvenna tók Garima því fyrsta sætið, Saule annað og eiga Anna Soffía og Eva Diljá eftir að keppa um hið þriðja. Í karlaflokki var Egill í fyrsta sæti, Þengill í öðru og Jónas Páll í því þriðja. Í opnum flokki í tvíliða stóðu Anna Soffía og Selma uppi sem sigurvegarar eftir spennandi leik við Andra Mateó og Ómar Pál.
Við óskum öllum keppendum til hamingju með árangurinn!
| Heiti flokks | 1. sæti | 2. sæti | 3. sæti |
| ITN tvíliða | Selma Dagmar Óskarsdóttir / Anna Soffía | Ómar Páll Jónasson / Andri Mateo | Vladislav Khvostov / Valdimar Eggertsson |
| Meistaraflokkur kk | Egill Sigurðsson | Þengill Alfreð Árnason | Jónas Páll Björnsson |
| Meistaraflokkur kvk | Garima Nitinkumar Kalugade | Saule Zukauskaite | Anna Soffía Grönholm/Eva Diljá Arnþórsdóttir |
| 50+ tvíliða | Heimir Þorsteinsson + Hanna | Monica Maria Catharina van Oosten + Sandra | |
| 50+ karlar | Jonathan R H Wilkins | Thomas Beckers | Magnús Kjartan Sigurðsson |
| 30+ tvíliða | Ólafur Helgi Jónsson / Kolbeinn Tumi Daðason | Jonathan R H Wilkins / Thomas Beckers | Bryndis Björnsdóttir / Ragna Sigurðardóttir |
| 30+ konur | Ragna Sigurðardóttir | Bryndis Björnsdóttir | Belinda Navi |
| 30+ karlar | Jónas Páll Björnsson | Hjalti Sigurjón Andrason | Algirdas Slapikas |
| U16 tvíliða | Hákon Hafþórsson / Elvar Magnússon | Ewald Mateo Moura Pálsson / Thomas Páll Moura | Magdalena Lauth / Björk Víglundsdóttir |
| U14 tvíliða | Valtýr Gauti / Viktor | Gabriela Lind / Joy | |
| U12 tvíliða | Jóhann Freyr/Óðinn Freyr | Hekla/Gerður Líf | Bruno/Hinrik |
| U16 kvenna | Hildur Eva Mills | Þóranna Sturludóttir | Hildur Helga Sigurðardóttir |
| U16 karla | Ómar Páll Jónasson | Andri Mateo Uscategui Oscarsson | Daniel Pozo |
| U14 kvenna | Gerður Líf Stefánsdóttir | Joyceline Banaya | María Ósk J. Hermannsdóttir |
| U14 karla | Ómar Páll Jónasson | Valtýr Gauti Björnsson | Óliver Jökull Runólfsson |
| U12 kvenna | Gerður Líf Stefánsdóttir | Margrét Ívarsdóttir | Hekla Eiríksdóttir |
| U12 karla | Jóhann Freyr Ingimarsson | Jón Reykdal Snorrason | Juan Pablo Moreno Monsalve |
| U10 | Tomas Marshall | Paula Marie Moreno Monsalve | Hekla Eiríksdóttir |


