Kæru keppendur og foreldrar. Vegna núverandi samkomur reglunum, þá verður verðlaunaafhendingunni framkvæmd í smærri hollum og eingöngu fyrir keppendur. Við munum taka myndir og verður hægt að sjá þau á heimasíðu Tennissambandsins – www.tsi.is annað kvöld.
Verðlaunaafhendingunni verður í teygjurými á jarðhæðinni í Tennishöllin í Kópavogur, Dalsmári 13, 201 Kópavogur.
Þeim sem komast ekki á morgun geta fengið sínu verðlaun hvenær sem er eftir áramót, hafðu bara samband við Raj í s.820-0825. Kæra þakkir fyrir þátttöku ykkar og skilning.
Fimmtudaginn, 30.desember |
Mini Tennis Strákar – kl. 13:00 |
Mini Tennis Stelpur – kl. 13:15 |
U10 / U12 – kl.13:30 |
U14 / U16 / U18 – kl.13:45 |