HMR var að halda fyrsta kvenna padel mótið hérlendis í gærkvöldi uppi Tennishöllin í Kópavogur og voru átta spilarar skráðir til leiks.   Keppt var í fimm umferðir í tvíliðaleik og í lokun náði þær HMRingar á verðlaunapalli  –    Garima Nitinkumar Kalugade (1.sæti með fjögur sigrar og 73% vinningshlutfall), Emilía Eyva Thygesen (2.sæti með fjögur sigrar og 71% vinningshlutfall)  og Mónika Björk Andonova (3.sæti með fjörgur sigrar og 69% vinningshlutfall).   
Öll úrslit frá HMR Kvenna Padel mótið má skoða hér – http://www.itennisroundrobin.com/view/schedule/2362  og stigagjöf mótsins hér – http://www.itennisroundrobin.com/view/ranking/2362 
Padel íþrótt var stofnað hjá félagið í 2019 og okkar markmið að koma upp padel vellir í Reykjavík í framtíð aðstaða félagsins.  Þeim sem hafa áhuga styðja padel í Reykjavík get skrá sig á  http://hmr.is/hmr-tennishus-i-reykjavik/  


Emilía & Garima 
Guðrún & Mónika 
Eydís & Riya 
Bryndís & Meltem 
Garima, Emilía og Mónika