Jonathan Wilkins bar sigur úr býtum á HMR Grand Prix Padel mótið

Þriðja HMR Grand Prix Padel mótið kláraði í gærkvöldi og náði HMRingurinn Jonathan Wilkins að endurtaka sínu afrek frá síðasta Grand Prix padel mótið í október með sigri. Það var mjög lítill munur milli efstu keppendur að þessu sinni og var táningurinn Daniel Wang Hansen með ágætis forskot þar sem hann var eini ósigrað keppandi eftir fjórar umferðir. En á fimmti og loka umferðin náði Wilkins og Anthony J. Mills (HMR) sigri á móti Hansen og Thomas Beckers, 7-3. Þá voru þeir þremenningar Hansen, Mills og Wilkins jafnt með fjórar sigrar eftir fimm umferðir en Wilkins var með betur vinningshlutfall, 66%. Í öðru sæti voru Mills og Hansen jafnt með 59% vinningshlutfall og tóku þeir bráðabana lotu sem Mills vann. Hinu keppendur fylgdi svo eftir – Thomas Beckers, Bjarni Jóhann Þórðarson, Benoit Cheron, Úlfur Uggason og Arturo Santoni Rousselle.

Niðurstöð keppninni má finna hér – http://www.itennisroundrobin.com/view/ranking/2373
Öll úrslit – http://www.itennisroundrobin.com/view/schedule/2373
Videóefni – https://www.facebook.com/Hafna-og-Mjúkboltafélag-Reykjavíkur-1672598796156804/videos