Egill Sigurðsson sigraði fyrsta HMR Grand Prix Padel mót ársins

Egill Sigurðsson vann fyrsta HMR Grand Prix Padel mótið ársins í gærkvöldi með fullt hús (25 stig) en ekki langt eftir honum var Jonathan Wilkins með 21 stig. Robert A. Lilley náði brons sætið með 17 stig, með betri lotur vinningshlutfall en Anthony J. Mills sem var líka með 17 stig. Hinu keppendur fylgdi svo eftir – Sindri Snær Svanbergsson, Kalle Gertsson, Bjarki Sveinsson & Bjarni J. Þórðarsynni. Spilamennskan hefur hækkað töluvert frá síðasta HMR Grand Prix mótið og verður gaman að sjá allir aftur á næstu mót sem verður föstudaginn, 14. apríl kl.18.30.

Niðurstöð keppninni má finna hér – http://www.itennisroundrobin.com/view/ranking/2660

Öll úrslit – http://www.itennisroundrobin.com/view/schedule/2660

Videóefni – https://www.facebook.com/Hafna-og-Mjúkboltafélag-Reykjavíkur-1672598796156804/videos