HMRingar Rafn Kumar og Valdimar Kr. Íslandsmeistarar Utanhúss 2021

Rafn Kumar Bonifacius og Valdimar Kr. Hannesson sigraði sínu keppnisflokkar núna um helgina. Rafn Kumar vann meistaraflokk karlar í einliðaleik á móti Daniel Bjartur Siddall frá KA, í úrslitaleik – 5-7,7-5,6-2 á meðan Valdimar Kr. Hannesson vann á móti Oscar Mauricio Uscategui, líka frá HMR, 7-5, 6-2 í úrslitaleik karlar 40+. Jonathan Wilkins (HMR) náði 3.sæti í 40+ karla einliða