Íslandsmót Innanhúss 2019 í tennis, 19.-24.mars

Íslandsmót Innanhúss 19.-24.mars 2019 verður haldið í Tennishöllin í Kópavogi og keppt í eftirfarandi flokkum –

Barna- og unglingaflokkar Mini tennis, 10, 12, 14, 16, 18 ára og yngri. einliða- og tvíliðaleikur
Meistaraflokkur karla og kvenna. Einliða-, tvíliða- og tvenndarleikur
Öðlingaflokkar 30, 40, 50 og 60 ára og eldri. Einliða- og tvíliðaleikur

Vinsamlega smella HÉR til að fara inná skráningasiðunni.