Jonathan sigurvegari HMR Padel Grand Prix mótið

HMR Padel Grand Prix mót #2 endaði í gærkvöldi og stóð Jonathan Wilkins upp sem sigurvegari mótsins, ósigrandi með 71% vinningshlutfall. Erik Figueras náði silfurið (vann 65% af lotunar) og Andrés Jose Colodrero Lehmann bronsið (vann 48%) eftir hörku keppni með og á móti Úlfur Uggason , Anthony Mills , Ólafur Helgi Guðmundsson , Benoit Cheron og Bjarni Jóhann Þórðarson.

Niðurstöð keppninni má finna hér – http://www.itennisroundrobin.com/view/ranking/2352
Alla úrslita hér – http://www.itennisroundrobin.com/view/schedule/2352

Þeim sem eru áhugsamur að fá PADEL I REYKJAVÍK er beðið um að skrifa undir okkar tillaga til borgarstjórann í Reykjavík – “TENNISHÚS HMR” – https://is.petitions.net/tennishus_i_reykjavik__indoor_tennis_facility_in_reykjavik