Patricia Husakova (Tennisfélag Kópavogs) og Rafn Kumar Bonifacius (Hafna- og mjúkboltafélag Reykjavíkur) sigraði á vormóti Tennissambands Íslands í gær.
Eins og í úrslitaleikinn í fyrra, þá hafði Patricia betur gegn Garima Nitinkumar Kalugade, Víkingi, í einliðaleik kvenna og vann í tveimur settum, 6-2 og 6-2. Rafn Kumar sigraði gegn Agli Sigurðssyni, Víking, í einliðaleik karla, 6-0, 6-3.
Emilía Eyva Thygesen (Víking) og Raj K. Bonifacius (Víking) höfnuðu í þriðja sæti í meistaraflokk kvenna og karla í einliðaleik.
Garima og Rafn Kumar sigraði í tvíliðaleikskeppni á móti Patricia og Christopher Brass, 9-5. Og Freyr & Kári Pálssynir (Víking / TFK) sigraði Jonathan Wilkins og Thomas Beckers (HMR) upp á þriðja sæti í tvíliðaleik.
Fleiri úrslit er hægt að skoða hér – https://www.tournamentsoftware.com/sport/events.aspx…
Úrslit í öðrum flokkum:
U10 börn einliðaleik
1. Jón Reykdal Snorrason, TFK
2. Hildur Sóley Freysdóttir, HMR
3. Bitia Basquez Sastre, HMR
U12 stelpur einliðaleik
1. Riya Nitinkumar Kalugade, HMR
2. Hildur Sóley Freysdóttir, HMR
3. Hekla Kristín Árnadóttir, TFK
U12 strákar einliðaleik
1. Jón Reykdal Snorrason, TFK
2. Juan Pablo Moreno Monsalve, Fjölnir
3. Karim Mansour, TFK
U12 börn tvíliðaleik
1. Óðinn Freyr Hugason / Jóhann Freyr Ingimarsson, TFK
2. Magnús Egill Freysson / Einar Ottó Grettisson, HMR
3. Hrafnhildur Ósk Kjærnested / Elísabet Lára Vésteinsdóttir, TFG
U14 stelpur einliðaleik
1. Katla Diljá Kjartansdóttir, TFG
2. Lára Björk Hall, HMR
3. Líney Edda Jónsdóttir, HMR
U14 strákar einliðaleik
1. Hady Mansour, TFK
2. Árni Dan Ármannsson, HMR
3. Martynas Petruskevius, HMR
U14 börn tvíliðaleik
1. Joyceline Banaya / Ásdís Heimisdóttir, TFK
2. Árni Dan Ármannsson / Martynas Petruskevius, HMR
3. Lára Björk Hall / Líney Edda Jónsdóttir, HMR
ITN meistaraflokk tvíliðaleik
1. Garima N. Kalugade / Rafn Kumar Bonifacius, Víking / HMR
2. Patricia Husakova / Christopher Brass, TFK
3. Freyr & Kári Pálssynir, Víking / TFK
ITN meistaraflokk kvenna einliðaleik
1. Patricia Husakova, TFK
2. Garima N. Kalugade, Viking
3. Emilía Eyva Thygesen, Víking
ITN meistaraflokk karla einliðaleik
1. Rafn Kumar Bonifacius, HMR
2. Egill Sigurðsson, Víking
3. Raj K. Bonifacius, Víking