Frábær árangur hjá HMRingum á Vormóti Tennissambandsins

Vormót Tennissambandsins kláraði í gær og stóð félagið mjög vel á fyrsta tennismót ársins. Í meistaraflokk karla, vann Rafn Kumar Bonifacius 2:1-sig­ur gegn Agli Sig­urðssyni í einliðal­eik karla en Rafn Kumar vann fyrsta settið 6:1, Eg­ill vann annað settið 6:3, og Rafn Kumar vann þriðja settið 6:2. Rafn Kumar vann einnig tvíliðaleik karlaflokki með föður sínnum, Raj.
Í U14 flokk tvíliðaleik náði Hildur Eva Mills og Arna Þórey Benediktsdóttir 2.sæti og þær Gabriela Dimitrova Tsvet­kova / Simona Dobrin­ova Andreeva 3.sæti. Hildur Eva náði einnig 2.sæti í U14 stelpur flokk einliðaleik. Í U14 B-flokkurinn einliða, vann Riya Nitinkumar Kalugade sem einnig vann U12 stelpur einliða flokkurinn. Sveinn Egill Ólafsson sigraði U12 einliða flokkurinn á móti Emiliano De La O Sastre.
Og í U10 Mini tennis vann Guðmundur Philip Haraldsson og í 11+ Mini tennis vann hún Aurora Sigurrós Colodrero.
Öll úrslit mótsins má finna hér – https://www.tournamentsoftware.com/sport/events.aspx?id=48584040-DDCB-44A6-8355-B2F2152198CD

raj, Rafn Kumar & Egill
May be an image of 13 people, people standing and indoor
Mini Tennis verðlaunhafandir
May be an image of 4 people, people standing and indoor
Riya, Eyja & Gerður
May be an image of 4 people, people standing and indoor
Saule & Hildur Eva
May be an image of 11 people, people standing and indoor
Saule, Íva, Arna, Hildur Eva, Sunna, Amanda, Garbriela & Simona
Sveinn, Emiliano & Björn
Jón, Gerður, Einar & Magnús