Mótskrá Vormót TSÍ 2022

VORMÓT  TSÍ 18.-20.mars
Tennishöllin í Kópavogi
Keppt verður í eftirfarandi flokkum:
• “Mini Tennis” –  laugardaginn, 19. mars kl.12.30 – 14
• Barna- og unglingaflokkum U10, U12 & U14  í bæði einliða og tvíliða.
• Meistaraflokki ITN fyrir alla aðra, í bæði einliða og tvíliða –  Markmið ITN styrkleika kerfisins er að allir byrja að keppa við jafnsterkan andstæðing og svo verður mótið erfiðara með hverri umferð. Allir nýir þátttakendur fá ITN númer miðað við mat mótstjórans og svo verður númerið uppfært eftir mótið

Upplýsingar um keppnistímar
Hér eru tenglar fyrir keppnisflokkar – https://www.tournamentsoftware.com/sport/events.aspx?id=48584040-DDCB-44A6-8355-B2F2152198CD

Svo er líka hægt að finna leikjana inná leikmanna skrá hér – https://www.tournamentsoftware.com/sport/players.aspx?id=48584040-DDCB-44A6-8355-B2F2152198CD

Verðlaun eru veitt fyrir 1., 2. og 3. sæti og þátttöku verðlaun fyrir alla í Mini Tennis og U10   &
Peningaverðlaun fyrir efstu þrjú sætin í Meistaraflokki ITN í einliðaleik kvenna og karla
Lokahóf  verður svo sunnudaginn 20. mars í beinu framhaldi af úrslitaleikjum ITN

Keppnis fyrirkomulag
Mini Tennis – keppt á mini völlurinn með svamp boltar
U10 – keppt á “appelsínugulu” stærð völl (endalína er milli uppgjöf og hefðbundinn endalinan) uppi 6 lotur
U12 / U14 – keppt uppi 9 lotur
ITN – keppt uppi 9 lotur nema undan- og úrslitaleikir i einliðaleik sem verður best af þrem settum
Vinsamlega athuga að alla leikarnir eru keppt án forskot.

Stundviss reglur
Ath. Leikmenn eru minntir á að mæta tímanlega fyrir leiki sína. Farið verður eftir eftirfarandi reglum TSÍ:
1 mínúta of seint = tapar 1 lotu
6 mínútum of seint = tapar 2 lotum
11 mínútum of seint = tapar 3 lotum
16 mínútum of seint = tapar leiknum
Það verður engin undantekning varðandi þessar reglur og hvetur mótstjórinn ykkur til að undirbúa ykkur fyrir leikinn með því að mæta fyrr og hita upp með því að skokka, sippa, teygja eða slá á móti vegg við útivellina. Upphitunartími fyrir hvern leik er 5 mínútur.

Ef þið hafið einhverjar spurningar, vinsamlegast hafið samband við Raj í síma 820-0825 eða með tölvupósti á  raj@tennis.is