Páskafrí (11.-24.apríl) & Íslandsmót Innanhúss (21.-24.apríl)

Kæru tennis nemendur og foreldrar / forráðamönnum athuga að Íþróttahús Hliðaskólans verður lokað frá mánudagnn, 11.apríl til sunnudaginn, 24.apríl. Næstu tennisæfing verður mánudaginn, 25.apríl.

Íslandsmót Innanhúss verður frá 21.-24.apríl í Tennishöllin Kópavogi. Keppt verður í alla aldursflokkar – yngri og eldri, einliða og tvíliðaleik. Svo verður Mini tennis flokkurinn á laugardaginn, 23.apríl frá kl.12.30-14.
Ef þið hafið áhuga að taka þátt, vinsamlega skoða https://tsi.is/2022/04/islandsmot-innanhuss-2022-21-24-april/

Gleðilega Páska!

Five fantastic activities for families this Easter break - Dublin Live

HMR Mini Tennis mót, mótskrá

Mótskrá fyrir tennismótið sem fer fram á morgun, laugardaginn, 2.apríl í íþróttahús Hlíðaskóla er komið og hægt að finna það hér – https://www.tournamentsoftware.com/sport/events.aspx?id=69B868D3-E53A-4707-A00D-DCC7363142BD

Það eru þrír flokkar sem eru að keppa –

Stelpur U10 (þær fædd 2012 og seinna) frá kl.9.15-10.30 – https://www.tournamentsoftware.com/sport/draw.aspx?id=69B868D3-E53A-4707-A00D-DCC7363142BD&draw=1

Strákar frá kl.10.30-11.30https://www.tournamentsoftware.com/sport/draw.aspx?id=69B868D3-E53A-4707-A00D-DCC7363142BD&draw=3

Stelpur 11+ (þær fædd 2011 og fyrr) frá kl.11.30-13.00 – https://www.tournamentsoftware.com/sport/draw.aspx?id=69B868D3-E53A-4707-A00D-DCC7363142BD&draw=2

Einnig er hægt að fletta upp inná leikmannaskrá hér – https://www.tournamentsoftware.com/sport/players.aspx?id=69B868D3-E53A-4707-A00D-DCC7363142BD

Fjölskyldur og aðstaðendur eru velkomin að horfa á

Raj, s.820-0825

Frábær árangur hjá HMRingum á Vormóti Tennissambandsins

Vormót Tennissambandsins kláraði í gær og stóð félagið mjög vel á fyrsta tennismót ársins. Í meistaraflokk karla, vann Rafn Kumar Bonifacius 2:1-sig­ur gegn Agli Sig­urðssyni í einliðal­eik karla en Rafn Kumar vann fyrsta settið 6:1, Eg­ill vann annað settið 6:3, og Rafn Kumar vann þriðja settið 6:2. Rafn Kumar vann einnig tvíliðaleik karlaflokki með föður sínnum, Raj.
Í U14 flokk tvíliðaleik náði Hildur Eva Mills og Arna Þórey Benediktsdóttir 2.sæti og þær Gabriela Dimitrova Tsvet­kova / Simona Dobrin­ova Andreeva 3.sæti. Hildur Eva náði einnig 2.sæti í U14 stelpur flokk einliðaleik. Í U14 B-flokkurinn einliða, vann Riya Nitinkumar Kalugade sem einnig vann U12 stelpur einliða flokkurinn. Sveinn Egill Ólafsson sigraði U12 einliða flokkurinn á móti Emiliano De La O Sastre.
Og í U10 Mini tennis vann Guðmundur Philip Haraldsson og í 11+ Mini tennis vann hún Aurora Sigurrós Colodrero.
Öll úrslit mótsins má finna hér – https://www.tournamentsoftware.com/sport/events.aspx?id=48584040-DDCB-44A6-8355-B2F2152198CD

raj, Rafn Kumar & Egill
May be an image of 13 people, people standing and indoor
Mini Tennis verðlaunhafandir
May be an image of 4 people, people standing and indoor
Riya, Eyja & Gerður
May be an image of 4 people, people standing and indoor
Saule & Hildur Eva
May be an image of 11 people, people standing and indoor
Saule, Íva, Arna, Hildur Eva, Sunna, Amanda, Garbriela & Simona
Sveinn, Emiliano & Björn
Jón, Gerður, Einar & Magnús

Mótskrá Vormót TSÍ 2022

VORMÓT  TSÍ 18.-20.mars
Tennishöllin í Kópavogi
Keppt verður í eftirfarandi flokkum:
• “Mini Tennis” –  laugardaginn, 19. mars kl.12.30 – 14
• Barna- og unglingaflokkum U10, U12 & U14  í bæði einliða og tvíliða.
• Meistaraflokki ITN fyrir alla aðra, í bæði einliða og tvíliða –  Markmið ITN styrkleika kerfisins er að allir byrja að keppa við jafnsterkan andstæðing og svo verður mótið erfiðara með hverri umferð. Allir nýir þátttakendur fá ITN númer miðað við mat mótstjórans og svo verður númerið uppfært eftir mótið

Upplýsingar um keppnistímar
Hér eru tenglar fyrir keppnisflokkar – https://www.tournamentsoftware.com/sport/events.aspx?id=48584040-DDCB-44A6-8355-B2F2152198CD

Svo er líka hægt að finna leikjana inná leikmanna skrá hér – https://www.tournamentsoftware.com/sport/players.aspx?id=48584040-DDCB-44A6-8355-B2F2152198CD

Verðlaun eru veitt fyrir 1., 2. og 3. sæti og þátttöku verðlaun fyrir alla í Mini Tennis og U10   &
Peningaverðlaun fyrir efstu þrjú sætin í Meistaraflokki ITN í einliðaleik kvenna og karla
Lokahóf  verður svo sunnudaginn 20. mars í beinu framhaldi af úrslitaleikjum ITN

Keppnis fyrirkomulag
Mini Tennis – keppt á mini völlurinn með svamp boltar
U10 – keppt á “appelsínugulu” stærð völl (endalína er milli uppgjöf og hefðbundinn endalinan) uppi 6 lotur
U12 / U14 – keppt uppi 9 lotur
ITN – keppt uppi 9 lotur nema undan- og úrslitaleikir i einliðaleik sem verður best af þrem settum
Vinsamlega athuga að alla leikarnir eru keppt án forskot.

Stundviss reglur
Ath. Leikmenn eru minntir á að mæta tímanlega fyrir leiki sína. Farið verður eftir eftirfarandi reglum TSÍ:
1 mínúta of seint = tapar 1 lotu
6 mínútum of seint = tapar 2 lotum
11 mínútum of seint = tapar 3 lotum
16 mínútum of seint = tapar leiknum
Það verður engin undantekning varðandi þessar reglur og hvetur mótstjórinn ykkur til að undirbúa ykkur fyrir leikinn með því að mæta fyrr og hita upp með því að skokka, sippa, teygja eða slá á móti vegg við útivellina. Upphitunartími fyrir hvern leik er 5 mínútur.

Ef þið hafið einhverjar spurningar, vinsamlegast hafið samband við Raj í síma 820-0825 eða með tölvupósti á  raj@tennis.is  

Vormót TSÍ 2022

Vormót TSÍ 2022 verður haldið 18.-20. mars og fer mótið fram í Tennishöllin í Kópavogi (Dalsmári 13, 201 Kópavogur)

Keppt verður í eftirfarandi flokkum:

  • “Mini Tennis” –  laugardaginn, 19. mars kl.12.30 – 14
  • Barna- og unglingaflokkum U10, U12 & U14  í bæði einliða og tvíliða.
  • Meistaraflokki ITN fyrir alla aðra, í bæði einliða og tvíliða –  Markmið ITN styrkleikakerfisins er að allir byrja að keppa við jafnsterkan andstæðing og svo verður mótið erfiðara með hverri umferð. Allir nýir þátttakendur fá ITN númer miðað við mat mótstjórans og svo verður númerið uppfært eftir mótið

Skráningu (hér fyrir neðan) lýkur  þriðjudaginn 15. mars 2022    kl. 17:00

Mótskrá verður svo birt 16. mars á heimasíðu TSÍ www.tsi.is   

Þátttökugjald:       
Barnaflokkar –      
Einliðaleikur  3.000 kr.   Tvíliðaleikur  1.500 kr. / mann
Meistaraflokkur ITN         
Einliðaleikur   5.000 kr.   Tvíliðaleikur 2.500 kr. / mann

Verðlaun eru veitt fyrir 1., 2. og 3. sæti og þátttökuverðlaun fyrir alla í Mini Tennis og U10   &

Peningaverðlaun fyrir efstu þrjú sætin í Meistaraflokki ITN í einliðaleik kvenna og karla

Lokahóf  verður svo sunnudaginn 20. mars í beinu framhaldi af úrslitaleikjum ITN

Mótstjóri:  
Raj K. Bonifacius s. 820-0825 /  raj@tennis.is

Þátttökugjald: Barnaflokkar - Einliðaleikur 3.000 kr. Meistaraflokkur ITN Einliðaleikur 5.000 kr.
Þátttökugjald: Barnaflokkar - Tvíliðaleikur 1.500 kr. / mann Meistaraflokkur ITN Tvíliðaleikur 2.500 kr. / mann
Vinsamlega láta vita ef það eru einhverju daga / tímar sem þið komast ekki til að keppa / Please let us know if there are any days or times you cannot playHMR Padel og Tennis for everyone / HMR Padel og Tennis fyrir alla / HMR Padel i tenis dla każdego

The Reykjavik Baseball & Softball club with support from the national sport fund will be offering four session classes in padel and tennis sports this year for youth (from 14 years of age) and adults of foreign origin living in Iceland. The first three classes consist of teaching the basic techniques, rules and tactics involved in playing both sports, with the final class being a fun competition for all participants. If you or someone you may know have an interest in learning either padel or tennis sports, please register on the form below and we will be in contact with you.

Hafna- og Mjúkboltafélag Reykjavíkur ásamt stuðning frá íþróttasjóður ríkissins verður með fjórar tíma námskeið í padel og tennisíþróttir í ár fyrir unglingar (frá 14 ára aldurs) og fullorðna af erlendum uppruna sem búa hérlendis. Kennslan verður bland af tækni, reglur og taktik og endar hvert námskeið með skemmtilegan keppni. Ef þú eða einhvern sem þú þekkir geta hafa gaman að prófa padel og / eða tennisíþróttir, vinsamlega skrá ykkur hér fyrir neðan og skulum við hafa samband við ykkur.

Hafna- og Múkboltafélag Reykjavík wraz ze wsparciem państwowego funduszu sportowego będzie w tym roku oferować cztery zajęcia sesyjne z padla i tenisa dla młodzieży (od 14 roku życia) i dorosłych obcego pochodzenia mieszkających na Islandii. Pierwsze trzy zajęcia polegają na nauce podstawowych technik, zasad i taktyk związanych z uprawianiem obu sportów, a ostatnie zajęcia są zabawną rywalizacją dla wszystkich uczestników. Jeśli Ty lub ktoś, kogo znasz, jest zainteresowany nauką gry w padel lub tenisa, zarejestruj się za pomocą poniższego formularza, a my skontaktujemy się z Tobą.

Many thanks for participating this year, please check back in 2023 for more classes and competitions!
Kærar þakkir fyrir þátttökuna í ár, vinsamlegast kíktu aftur árið 2023 fyrir fleiri námskeið og keppnir!
Wielkie dzięki za udział w tym roku, zapraszamy ponownie w 2023, aby zobaczyć więcej klas i konkursów!

Jóla-Bikarmót TSÍ – verðlaunaafhending

Kæru keppendur og foreldrar. Vegna núverandi samkomur reglunum, þá verður verðlaunaafhendingunni framkvæmd í smærri hollum og eingöngu fyrir keppendur. Við munum taka myndir og verður hægt að sjá þau á heimasíðu Tennissambandsins – www.tsi.is annað kvöld.

Verðlaunaafhendingunni verður í teygjurými á jarðhæðinni í Tennishöllin í Kópavogur, Dalsmári 13, 201 Kópavogur.
Þeim sem komast ekki á morgun geta fengið sínu verðlaun hvenær sem er eftir áramót, hafðu bara samband við Raj í s.820-0825. Kæra þakkir fyrir þátttöku ykkar og skilning.

Fimmtudaginn, 30.desember
Mini Tennis Strákar  – kl. 13:00
Mini Tennis Stelpur – kl. 13:15
U10 / U12 – kl.13:30
U14 / U16 / U18 – kl.13:45

Jóla-Bikarmót TSÍ 2021 – mótskrá

Tennishöllin í Kópavogi, Dalsmári 13, 201 KópavogurBarna-, Unglinga og 30+ flokkana (17.-22.desember)
Meistaraflokk ITN og 30+ flokkana (27.-30.desember)

Mini Tennis verður laugardaginn, 18.desember kl.12.30-14.30

Lokahóf verður í framhaldi af síðasta leik mótsins í Tennishöllinni, 30.desember

Allir fæddir 2005 og fyrr framvísi neikvæðri niðurstöðu úr hraðprófi (antigen) sem má ekki vera eldra en 48 klst fyrir fyrsta leik.  

Allir gestir noti andlitsgrímu þar sem ekki er unnt að viðhafa 1 metra nálægðarreglu (sjá þó um börn).

Vinsamlega smella á flokkurinn til að sjá mótstaflan hér fyrir neðan. 

Flokk
Jóla-Bikarmót TSÍ – Meistaraflokk karlar einliða
Jóla-Bikarmót TSÍ – Meistaraflokk kvenna einliða
Jóla-Bikarmót TSÍ – ITN einliða
Jóla-Bikarmót TSÍ – ITN tvíliða
Jóla-Bikarmót TSÍ – 50+ einliða
Jóla-Bikarmót TSÍ – 50+ tvíliða
Jóla-Bikarmót TSÍ – 50+ tvenndarleik
Jóla-Bikarmót TSÍ – 30+ karlar einliða
Jóla-Bikarmót TSÍ – 30+ kvenna einliða
Jóla-Bikarmót TSÍ – 30+ tvenndarleik
Jóla-Bikarmót TSÍ – 30+ karlar tvíliða
Jóla-Bikarmót TSÍ – 30+ kvenna tvíliða
Jóla-Bikarmót TSÍ – U18 börn einliða
Jóla-Bikarmót TSÍ – U16 stelpur einliða
Jóla-Bikarmót TSÍ – U16 strákar einliða
Jóla-Bikarmót TSÍ – U14 stelpur einliða
Jóla-Bikarmót TSÍ – U12 börn einliða
Jóla-Bikarmót TSÍ – U12 börn tvíliða
Jóla-Bikarmót TSÍ – U10 börn einliða
Jóla-Bikarmót TSÍ – Mini Tennis U13
Jóla-Bikarmót TSÍ – Mini Tennis U10


Leikmannaskráer hér
 – https://www.tournamentsoftware.com/sport/players.aspx?id=3663FE9F-5090-4BBE-BF90-8EEE772975B8

Reglugerð mótsins í heildsinni –  https://www.tournamentsoftware.com/sport/regulations.aspx?id=3663FE9F-5090-4BBE-BF90-8EEE772975B8

Stundviss reglur
Ath. Leikmenn eru minntir á að mæta tímanlega fyrir leiki sína. Farið verður eftir eftirfarandi reglum TSÍ:
1 mínúta of seint = tapar 1 lotu
6 mínútum of seint = tapar 2 lotum
11 mínútum of seint = tapar 3 lotum
16 mínútum of seint = tapar leiknum

Það verður engin undantekning varðandi þessar reglur og hvetur mótstjórinn ykkur til að undirbúa ykkur fyrir leikinn með því að mæta fyrr og hita upp með því að skokka, sippa, teygja eða slá á móti vegg við útivellina. Upphitunartími fyrir hvern leik er 5 mínútur.

Ef það vaknar spurningar, endilega hafa samband við mótstjórann-  Raj K. Bonifacius, raj@tennis.is  s.820-0825

ReplyReply allForward

Jóla- og Bikarmót TSÍ

Síðasta mót ársins, Jóla- og Bikarmót TSÍ verður haldið 17-22. desember fyrir börn og unglinga og +30 flokk, 27.-30. desember fyrir ITN og +50 flokkar. Keppt er í einliða-, tvíliða-, og tvenndarleik á mótinu og fer mót fram í Tennishöllin í Kópavogi (Dalsmári 13, 201 Kópavogur)

Dagana 17-22 desember verður keppt í :
Mini tennis, U10, U12, U14, U16, U18 og 30+ flokkar
Síðasti skráningardagur er miðvikudaginn, 14.desember.
Mótskrá verður tilbúin fimmtudaginn, 15.desember.

Á milli jóla og nýárs, dagana 27-30 desember er keppt í:
ITN flokki sem er fyrir alla, Meistaraflokk og 50+ flokk.
Síðasti skráningardagur er þriðjudaginn, 20.desember.
Mótskrá verður tilbúin 22.desember.

Úrslitaleikur og lokahóf mótsins verður fimmtudaginn, 30. desember

Mótsgjöld í fullorðinsflokkum eru:
Einliðaleikur: 5.000 kr
Tvíliða-tvenndarleikur: 2.500 kr

Mótsgjöld í barnaflokkum eru:
Einliðaleikur: 3.000 kr
Tvíliða-tvenndarleikur: 1.500 kr

Verð í ITN flokk fyrir börn og unglinga 18 ára og yngri er 3.000 kr

Vinsamlegast athugið að hámarks þáttaka eru (2) einliðaleiksflokkar og (2) tvíliða-tvenndarflokkar og að flokkar verða sameinaðir ef þurfa þykir.

Peningaverðlaun verða veitt fyrir efstu þrjú sæti í meistaraflokki einliðaleik karla og kvenna –

  1. Verðlaun = 30.000 kr.
  2. Verðlaun = 20.000 kr.
  3. Verðlaun = 10.000 kr.

Mótstjóri er: Raj K. Bonifacius, s.820-0825, raj@tennis.is

Skráning er nú lokað. Vinsamlega skoða mótskrá Jóla-Bikarmót TSÍ hér – https://tsi.is/2021/12/jola-bikarmot-tsi-motaskra/