HMR Kvenna Padel mót í kvöld kl.18.30

Þá er HMR að halda fyrsta kvenna padel mót hérlendis sem fer fram í kvöld uppi tennishöllin í Kópavogur (Dalsmári 13, 201 Kópavogur) kl.18.30. Átta kvenna spilarar eru skráðir til leiks og keppt verður fimm umferðir þar sem blandast með- og mótspilarar með hverju umferð.

Keppnis dagskrá má finna hér á http://www.itennisroundrobin.com/view/schedule/2362

Eftir hvert umferð, þá eru úrslit uppfært hér – http://www.itennisroundrobin.com/view/ranking/2362

Svo er hægt að horfa á leikjana í beinni hér – https://www.facebook.com/Hafna-og-Mj%C3%BAkboltaf%C3%A9lag-Reykjav%C3%ADkur-1672598796156804/videos

HMR Kvenna Padel mót, 12.nóvember kl.18.30-20.30

Skráið ykkur á HMR Kvenna Padel mót, 12.nóvember frá kl.18.30-20.30 Mótið hentar öllum, jafnt byrjendum sem lengra komnum. Dregið verður saman í stutta tvíliðaleiki, þannig að með- og mótspilarar eru sjaldan þeir sömu. Í lokin eru allar unnar leikir og lotur taldar saman. Verðlaun fyrir efstu þremur keppendur.

Skráið ykkur sem fyrst – bara 8 komast inn í þessari keppni. Mótsgjald 4.000 kr. (3.000 kr. ef fædd 2003 og eftir)

526_3 | Circuito Padel Women Tour | Flickr


Fyrsta Íslendingar til að spila Padel !?!

Fyrir akkúrat 15 árum síðan voru líklega fyrsta Íslendingar að spila padel íþrótt í Alicante, Spáni, 6. nóvember 2006. Þau Arney Rún Jóhannesdóttir, Ástmundur Kolbeinsson, Eirdís Chen Ragnarsdóttir, Rafn Kumar Bonifacius og Sigurjón Eyjólfsson voru á æfingaferð hjá vinnum okkar í Club Atletico Montemar (CAM) í Alicante, Spánn.

Jonathan sigurvegari HMR Padel Grand Prix mótið

HMR Padel Grand Prix mót #2 endaði í gærkvöldi og stóð Jonathan Wilkins upp sem sigurvegari mótsins, ósigrandi með 71% vinningshlutfall. Erik Figueras náði silfurið (vann 65% af lotunar) og Andrés Jose Colodrero Lehmann bronsið (vann 48%) eftir hörku keppni með og á móti Úlfur Uggason , Anthony Mills , Ólafur Helgi Guðmundsson , Benoit Cheron og Bjarni Jóhann Þórðarson.

Niðurstöð keppninni má finna hér – http://www.itennisroundrobin.com/view/ranking/2352
Alla úrslita hér – http://www.itennisroundrobin.com/view/schedule/2352

Þeim sem eru áhugsamur að fá PADEL I REYKJAVÍK er beðið um að skrifa undir okkar tillaga til borgarstjórann í Reykjavík – “TENNISHÚS HMR” – https://is.petitions.net/tennishus_i_reykjavik__indoor_tennis_facility_in_reykjavik

HMRingar Rafn Kumar og Valdimar Kr. Íslandsmeistarar Utanhúss 2021

Rafn Kumar Bonifacius og Valdimar Kr. Hannesson sigraði sínu keppnisflokkar núna um helgina. Rafn Kumar vann meistaraflokk karlar í einliðaleik á móti Daniel Bjartur Siddall frá KA, í úrslitaleik – 5-7,7-5,6-2 á meðan Valdimar Kr. Hannesson vann á móti Oscar Mauricio Uscategui, líka frá HMR, 7-5, 6-2 í úrslitaleik karlar 40+. Jonathan Wilkins (HMR) náði 3.sæti í 40+ karla einliða

HMRingar að slá í gegn á Íslandsmót Innanhúss

Íslandsmótinu í tennis innanhúss var að ljúka í gær og fór það fram í Tennishöllinni Kópavogi. 108 keppendur á aldrinum 5 – 60 ára tóku þátt í 22 mismunandi keppnisflokkum í einliða, tvíliða og tvenndarleik núna í ár. Fjölmennasti flokkurinn var Mini Tennis fyrir börn tíu ára og yngri með 27 þátttakendur. Frábær þátttaka var í mótinu og flestir keppendur ánægðir að geta keppt eftir sex mánaða bið.

Þremur félagsmönnum stóð sig pryðilega vel í keppninni. Í 40 ára flokkurinn náði HMRingur Oscar Mauricio Uscategui gullið á móti önnur HMRingur Jonathan R. Wilkins í úrslitaleikinn 9-7. Jonathan fekk brons verðlaun í 30 ára tvíliða ásamt Thomas Beckers. Bryndís Roxana Solomon komst í 3.sæti í U12 stelpaflokk.

Öll úrslit frá mótinu má finna hér á netinu – https://www.tournamentsoftware.com/sport/draws.aspx?id=37328FDB-592B-4913-B2BB-4A160DE6D0B9

Næstu keppni fyrir félagsmönnum verður Reykjavíkur Meistaramótið (einstaklings keppni) sem hefst 10.maí. Skráningasiðu er opið til 5.maí – http://tennis.is/reykjavikur-meistaramot-2021/

HMR Padel tournament

HMR´s first padel tournament went well last night. Eliot R. Robertet won the five round, 8-player mixer event with a 3% margin over second place finisher Jonathan Wilkins while Erik Figueras Torras took the bronze medal.
Here below are the full results and photos from HMR´s first padel tournament – stay tuned for the next HMR Padel tournament.